Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008

Ad hemja reidina

Flott. Tha er eg kominn a frettasiduna. Juhu!!
Neinei.. Ad ollu gamni sleppt tha akvad eg ad tengja bloggfaersluna vid frett vegna thess ad eg fekk email adan fra manneskju sem helt ad eg vaeri i haettu. Frettirnar af thessu svaedi eiga thad til ad hraeda samlanda okkar sem vita af okkur herna i Nablus.
Godu frettirnar eru thaer ad vid gaetum varla verid oruggari i thessari "hofudborg hrydjuverkamanna a vesturbakkanum".
Thau orfau skipti sem hermennirnir skipta ser af okkur herna i Nablus eru venjulega af einskaerri forvitni (rett tvitugir krakkar sem leidist i vinnunni og vilja stundum fa ad gera eitthvad annad en ad huxa um sprengingar eda ad drepa i vinnunni), tho stundum hafi their ordid agengir og jafnvel hindrad for annarra sjalfbodalida.
Eg sjalfur svaf blessunarlega vel i nott. Atti erfitt med ad sofna i gaerkvoldi thratt fyrir gifurlega threytu vegna anna undanfarna daga, thannig ad eg akvad ad taka inn halfa Imovane sem eg lumadi a i toskunni. Flestir ibuar Nablus svafu vist ekki vel skildist mer, thannig ad vist er ad thonokkud mikid gekk a i nott.

En ad meginmali faerslunnar.
"Frid? Hvada andskotans frid?? Hvernig a eg ad geta viljad frid ef thetta er veruleikinn sem folk lendir i naer daglega?? Segdu mer vinur: Ef thu verdur vitni ad thvi ad fjolskylda thin er drepin "ovart", husid thitt eydilagt og ther bannad ad stunda vinnu vegna thess ad veggur skilur ad husarustirnar og vinnustadinn - segdu mer enn: Hvad i oskopunum gerir thu?? Er virkilega haegt ad aetlast til thess af manni sem hefur lent i thessum adstaedum, ad hann geri ekki neitt? Er haegt ad verda hissa a thvi ef thessi madur sem hefur misst allt - gangi upp ad vardstod og taki sitt eigid lif asamt nokkurra hermanna i leidinni? Thad er haegt, en thad er mjog erfitt ad fyrirgefa folki sem tekur fra ther allt sem thu lifir fyrir. Hvernig i andskotanum a thessi madur ad vera EKKI fullur haturs og biturleika ut i misgjordamenn sina??"
- Thessi malsgrein kom ut ur manni sem eg raeddi stuttlega vid um daginn. Eg spurdi hann hvernig best vaeri ad berjast a fridsamann hatt gegn hernaminu. Eg sagdi honum sogu af manninum sem eg kynntist i Brasiliu sem hafdi misst alla fjolskyldu sina fyrir allnokkrum arum sidan i gotubardaga i einu af fataekrahverfum Rio de Janeiro. Fjolskylda hans var a gangi eftir gotunni, lenti mitt a milli i bardaga tveggja glaepagengja og do. Kona og tveir synir. I stad thess ad taka upp byssu, ganga upp ad foringjunum og drepa tha (thad var audvelt i hans tilviki thar sem hann thekkti vel til og gat audveldlega komist ad theim badum), for hann til foringja beggja gengja, klappadi theim a oxlina og sagdi: "eg fyrirgef ther, og eg vona ad svo geri adrir". Med thvi ad drepa tha ekki vard hann sjalfur ekki ad theim sem hann var ad fyrirgefa. Thad ad drepa tha lika hefdi ekki gert hann ad betri manni og hvad tha hefdi thad faert honum fjolskyldu hans aftur. Mogulega hefdi hann getad komid i veg fyrir ad fleiri saklausir myndu falla fyrir theirra hendi, en thott hann hefdi drepid tha hefdu adeins adrir komid i theirra stad.
Mikil og gofug gjord ad minu mati, en eg sjalfur skil varla med nokkru moti hvernig haegt er ad fyrirgefa svona. Fyrsta hugsunin hja flestum okkar vaeri ad a) reyna ad fa logregluna til ad gera eitthvad - sem hun gerir hvorki i palestinu (gegn hernum tha) ne i Rio (nema i orfaum undantekningartilvikum), eda b) gera eitthvad sjalfur - auga fyrir auga. Thessi madur hafnadi ofbeldinu i thessu tilviki, og eg get varla fundid betri leid til ad takast a vid hlutina.

Thad er erfitt ad hemja reidina. Thvi held eg ad fair geti neitad, og serstaklega i tilvikum sem thessum.
"Eg vona svo sannarlega ad israelsmenn fari i strid vid Iran. Their myndu stortapa thvi stridi og lata okkur frekar i fridi. Their myndu einnig beina athygli sinni annad en ad okkur. Eitt kvold an innrasar vaeri yndislegt".
Thetta sagdi einnig onafngreindur kunningi minn herna i umraedum um hvort strid vid Iran vaeri malid eda ekki. Merkilegt hvernig allt i thjodfelaginu snyst um hefnd og otta vid ad verda fyrir henni. Eg passa mig ad angra ekki neinn vegna thess ad tha gaeti vidkomandi angrad mig a moti og jafnvel eitthvad verra. Med thessu ognarjafnvaegi skridur mannkynid gegnum soguna. Ekki ger af ther, annars verdurdu hengdur. Ekki stela, thvi tha missirdu hendina. Ekki brjota a a rettindum annarra, thvi tha verdur brotid a rettindum thinum. Ekki er eg svo mikill hugsudur ad fara ad koma med einhverja nyja lausn a hlutunum, en mig langar ad opna umraeduna um hefndina. Er ekki haegt ad gera eitthvad annad en ad hefna sin ef eitthvad er gert a hlut manns, sama hvort madur er riki, stofnun eda einstaklingur?.

Mer bra svolitid adan thegar eg gekk nidur i bae. I stad fallegs baenakalls ur morgum attum, hljomadi reidioskur ur ollum moskum - samtengt og alles heyrdist mer. Eg veit ekki hvad var nakvaemlega sagt, en lausleg thyding sem eg fekk fra manni uti a gotu var "helvitis israel, helvitis hernam, hvernig geta their gert thetta mannhelvitin? Vid eigum ekki ad lata vada svona yfir okkur." asamt fleiri fallegum ordsendingum i gard israelsstjornar/hers. Eg hef heyrt fleiri en einn og fleiri en fjora tala um ad thridja intifadan se yfirvofandi. Thad se bara timaspursmal hvenaer af henni verdi, og spurningin er hvort hun verdi kroftugri en hinar tvaer. Aetli thad vaeri ekki daemigert ad hafa slika a medan israelsher vaeri busy ad radast a Iran?
Eg trui ekki a ofbeldi, og styd thad thadan af sidur. En eg get verid fullkomnlega sammala theirri fullyrdingu ad spennan se ad magnast upp herna a vesturbakkanum, og thad se bara timaspursmal hvenaer sjodi uppur. Blastu i blodru i lengri tima og thad kemur ad thvi ad hun tholir ekki lengur alagid og springur med hvelli.

Vonandi verdur thessi hvellur adeins hvellur til ad lata i ser heyra (baedi til blasarans og theirra sem i kringum hann eru), en ekki hvellur sem theytir blodrunni harkalega framan i blasarann og faer samud hinna med honum thannig ad bladran verdur ad ovini.

Fridur se med ykkur (eg kemst ekki yfir thad hversu falleg thessi kvedja araba er)
-Gunni


mbl.is Ráðist inn í verslunarmiðstöð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

sidustu dagarnir

Fostudagur
Eg vaknadi um 9leytid og lagdi af stad til Betlehem. Planid var ad skoda a.m.k faedingarkirkjuna. Eftir ca. 20 minutna yfirheyrslur fra hermanni vid checkpointid vid Nablus, helt eg af stad med Irskum gaur sem eg hitti thegar vid vorum ad finna leigubil. Vid komum til Betlehem eftir hreint ut sagt magnada keyrslu (fjallvegir, gomul thorp og gulfalleg nattura) og skodudum faedingarkirkjuna. Kirkjan var falleg og frekar merkilegt ad vera a theim stad sem "thetta allt byrjadi" eins og leidsogumadurinn okkar sagdi okkur. Einnig saum vid skotgotin a mosaikinu eftir umsatrid um kirkjuna fyrir nokkrum arum. Israelsmenn thordu ekki ad sprengja stadinn upp eins og their hefdu venjulega gert tho saklaust folk vaeri i meirihluta, heldur skutu nokkrum skotum inn og heldu kirkjunni i heljargreipum vegna orfarra uppreisnarmanna sem foldu sig medal saklauss folks. Einnig skodudum vid thann merkilega stad thar sem maria mey missti mjolkurdropa ur brjosti sinu thegar hun faldi sig fyrir hermonnum, og i dag er thetta vist mikill kraftaverkastadur. A leidinni til baka var leigubillinn sem eg var i stoppadur af hermonnum, eg tekinn ut og yfirheyrdur hversvegna eg vaeri a vesturbakkanum, theim storhaettulega stad og ekki sist Nablus, sem israelsmenn kalla hofudborg hrydjuverkamanna. Svo var eg spurdur somu skemmtilegu spurninganna og eg var spurdur a flugvellinum. Kammo hermadur samt, theim hundleidist sagdi hann thegar eg spurdi hann og honum fannst spennandi ad sja islenskan passa. Hafdi aldrei hitt islending adur og vildi forvitnast um ferdir minar. Thegar mer var loxins sleppt inn i bilinn aftur bad eg samferdamenn mina afsokunar a tofinni, syndi theim laeknavestid mitt og uppskar klapp a bakid (eg sagdi hermonnunum ad eg vaeri bara saklaus turisti).

Laugardagur
Eg for a motmaeli fjolskyldna fanga i Nablus. Af um 11000 fongum a vesturbakkanum eru ca. 2000 theirra fra Nablus, thar af 120 konur og ca 450 born. Mikil reidi, barattusongvar og sorg einkenndi motmaelin. Konurnar voru allar svartklaeddar og sveipudu sig kedjum medan thaer heldu a myndum af sonum sinum, eiginmonnum og barnabornum. (eg vildi oska thess ad eg gaeti sett inn myndir a thessa tolvu sem eg er a). Ein konan sem eg taladi vid var falleg gomul kona, sem atti son sem hafdi verid arum saman i fangelsi. Hun reyndi ad hitta son sinn um daginn thvi ar var lidid sidan hun fekk ad sja hann sidast, og eftir 3ja daga stref vid ad komast gegnum checkpoint, rifast vid hermenn og loks komast ad fangelsinu var henni tjad ad hun vaeri hrydjuverkamadur og fengi thar af leidandi ekki ad sja son sinn. Sakir sonarins? Juju, hann henti smastein i skriddreka sem var um thad bil ad fara ad skjota a vini hans. Einnig var tharna heyrnarlaus og fatladur einstaklingur sem syndi mer tvo skotsar sem hann hafdi fengid fyrir nokkrum arum. Astaeda skotsins? Juju...hann hlyddi ekki thegar hermennirnir oskrudu a hann ur nalaegri byggingu ad fara aftur inn i husid sem their voru ad skjota a. Leyniskytta haefdi hann beint gegnum skoflunginn og thad tok hann marga manudi ad geta gengid aftur  (ef gongulag maetti kalla). Annars hitti eg raedismann islands i jordaniu thennan sama dag thegar eg var ad slappa af i tyrkneska badinu,og vid hofdum ord a thvi hversu litill heimurinn vaeri. Majdi sagdi mer annan brandara um kvoldid:
Heimsendir verdur og folk fer til himna eda helvitis eftir thjod: USA til helvitis, frakkar til himna etc... Palestinumennirnir fara beint til himna, en svo er Gudi tjad af einum englinum ad thad se ekki meira plass i himnariki. Gud bydur theim tha vist i helviti sem their thiggja, enda odru eins vanir. Seinna kemur Kolski til Guds og tjair honum ad thad se heldur ekki plass fyrir palestinumennina i helviti. "ahh andskotinn, byggjum bara fyrir tha flottamannabudir og sendum tha thangad" svarar tha Gud.
Mjog lysandi brandari og thad var mikid hlegid ad honum thessum.

Sunnudagur
Eg for a tonleika med kinverksri fidlustelpu og sello/pianoleikara sem er upprunalega fra Hebron. Thau baedi spiludu klassisk verk eftir Mozart, Bach o.fl, og svo syndi stelpan meistaratakta thegar hun spiladi verk eftir Paganini (hun vann vist einhverja paganinikeppni um daginn), og allir satu dolfallnir og hlustudu a. Vid Majdi attum svo mjog gott spjall i gardinum um kvoldid, og her eru nokkur ord sem flugu i theim samraedum:
"Til ad gera byltingu tharf ad virkja OLL svid samfelagsins. Ekki adeins hid augljosa og politiska (ss. fangelsismal, hernamid etc..), heldur einnig "smaerri" mal eins og t.d menningarstarfid."
"ef their brjota nidur menningarlifid eins og their hafa reynt ad gera sidustu arin med utgongubonnum, umsatrum, innrasum og thesshattar tha brjota their nidur samfelagid ad sama skapi. Thetta hefur theim tekist ad thonokkru leyti. En vid berjumst med okkar sterkasta vopni - menningarlifinu. Med reglulegum menningarvidburdum eins og fidlutonleikum, sirkussyningum og thesshattar synum vid theim ad theim hefur ekki tekist aetlunarverk sitt - thad ad brjota okkur nidur.

 Annars er eg godur nuna, kominn med nyja viftu (tha thridju sidan eg flutti i ibudina), byrjadur ad vinna sjalfstaett sem hjukka a heilsugaeslustodinni og aetla ad reyna ad nyta timann sem eg a eftir herna sem best. Planid er ad fara fra Nablus 24.juli, fara thadan til Jerusalem i einn dag eda svo, og svo fara til Jordaniu i nokkra daga. Koma svo til tel aviv 31.juli/1.agust og eyda sidustu timunum minum i letilif a strondinni. Thetta thydir thad ad eg hef adeins um hva... 17 daga eftir her i nablus sem thydir thad ad thad fer ad halla a seinni hlutann herna. Vonandi tekst mer ad nyta timann sem best.
Hef thetta ekki lengra i bili
kv
Gunnar


orstutt faersla enn og aftur

Eg er einn i baenum nuna. Anna og Yusef foru til baejar i dag til ad veita ibuunum thar styrk og skjol. Sa baer er umkringdur landnemabyggdfum, og folkinu thar tokst ad snua aftur med hjalop erlendra sjalfbodalida eftir ad hafa verid rekid thadan med valdi af landnemum. Nuna eru landnemar staddir a stadnum allan solarhringinn, allan arsins hring til ad veita ibuum thessa thorps vernd og samstodu. Medan sjalfbodalidarnir eru tharna, fara landnemarnir litid ad gera.

Eg for i dag upp a klinikina, og thar var oskop rolegt eins og er thessa dagana eeeeeeeen.
Adferdir theirra vid ad sauma eru umtalsvert olikari okkar adferdum. Vid deyfum allt vodalega fallega thegar saumad er, en tharna er sarid bara hreinsad, manneskjunni sagt ad gripa i eitthvad og reyna ad halda kjafti og vera kyrr medan laeknirinn gerir sina vinnu. Um daginn fengum vid eitt krakkagrey i heimsokn med ljotann skurd, og hann thurfti ad thola 6 spor an deyfingar. Sama var uppi a teningnum i dag, fyrir utan thad ad thad var sarthjad kona med enn verri skurd... engin deyfing, ekkert vesen. Adferdin kemur til vegna laeknisfraedilegra astaedna segir laeknirinn... spurning hvort ad sarid groi betur ef hann sleppir deyfingunni.. andskoti sart samt ad horfa upp a thetta.

Eg var spurdur ut i tru i dag, og vid laeknirinn toludum lengi vel um truna. Hann segir ad thad se adeins einn gud, Allah og ad hlutverk muslima i lifinu se ad elska hann og ad vera elskadir af honum. Muslimar vilja frid, og fridur er eitt meginbodordid i tru theirra. Spurdur ad minni tru djokadi eg bara og sagdist vera asatruar (eg a alltaf eftir ad skra mig i felagid og byrja ad maeta a blot, bara svona upp a kulturinn), en thad leiddi til einna rosalegustu umraedna sem eg man eftir. Thad var allt i godu, en eg var bedinn um ad utskyra tru mina i itrustu smaatridum, og segja fra sogu islendinga og okkar truarbragda.

"kristni hefur verid throngvad upp a londin gegnum aldirnar, en islam hefur verid tekin upp vegna thess hversu truin okkar er fridsael og ad kaupmennirnir idkudu thessa tru " sagdi doktorinn i dag, og atti tha vid fyrrum sovetlydveldin sem i dag eru undir islam. Eg veit ekkert hversu mikid er til i sogulegum stadhaefingum hans, en eg veit thad ad thad folk herna sem eg hef hitt thrair frid ofar ollu. "thad er erfitt ad fyrirgefa thegar fjolskylda thin hefur verid drepin og husid thitt rifid" sag[i thessi sami laeknir einnig i dag thegar vid raeddum um mogu8lega lausn a vandanum i landinu. Eins-rikis lausnin er ekki malid ad hans mati, thar sem of margir eru fullir af hatri i gard israelsmanna. A medan thessu spjalli okkar stod sveimudu nokkrar F-16 orrustuthotur yfir hofdinu a okkur, svona rett eins og til ad undirstrika astandid.

Eg svaf annars litid sidustu nott... herinn kom inn i borgina og henti hljodsprengjum i dagoda stund adur en eg gat sofnad... fannst eg heyra skothvelli, en eg er ekki viss tho hvort um skothvelli eda hljiodsprengjur i lengri fjarlaegd hafi verid ad raeda. Vonandi verdur naesta nott betri.

Svo for eg i sirkusinn i dag og kenndi krokkunum sma basic i thvi ad blasa eldi. Thau verda med syningu eftir 12 daga, og planid er ad reyna ad troda eldatridi inn i syninguna fyrir thann tima. Eg hitti thau a laugardaginn og tha aettu thau ad vera buin ad aefa sig nogu mikid med vatn til ad geta farid ad blasa eldi. Vonandi verdur allt i godu med thau og allir anaegdir med utkomuna.

Jaeja, hef thetta ekki lengra i bili.
- Goomarr?


Örstutt færsla

Jæja... hérna kemur það sem ég hef punktað niður hjá mér síðan ég skrifaði síðast:
7.dagur - þriðjudagur - Ég er spurður af einum lækninum hvað mér finnist vera slæmt við Palestínu. Mér dettur ekkert í hug í fyrstu, en síðan ég skrifaði þetta niður hef ég vcerið að velta þessu fyrir mér og reynt að sjá það slæma sem leynist hérna inni á milli. Ég á samt ekki að svara honum fyrr en ég kem til Íslands. Maðurinn sem ég spjallaði við í gær (á mánudaginn) talaði um hversu mikinn rétt Palestínumenn ættu á landinu, .þar sem þ.eir hafi verið hérna frá því áður en gyðingdómur, islam og kristnin urðu til. [hitinn er að gera út af við mig og helv... viftan min bilaði í nótt!!!] - [ætli ég drepist frekar í bílslysi hérna frekar en fyrir hendi hermanns eða andspyrnumanns?? (skrifað í leigubíl)].
"Miðað við Nablus er vesturbakkinn frjáls" - þetta sagði maður mér á spjalli í gærkvöldi fyrir utan blokkina þegar leigusalinn og fjölskylda hans buðu mér upp í vatnspípu og te, Það sem hann meinar með þessu er ekkert endilega að Nablus sé verr stödd frekar en t.d Hebron sem er undir stöðugu ofbeldisfullu areiti landnema, heldur um skortinn á tækifærum hérna. Biturleikinn í hersetuna og allt ástandið kringum hana skein úr augum og orðum þessa manns. Fólk fær ekki vinnu við hæfi, börnin sjá ekki framtíð í lífi sínu.

"hurðin var opin!! Þið hefðuð getað andskotast til að sleppa sprengjunum og gengið inn!!" - þetta sagði Majdi vinur minn og leiðbeinandi við innrás ísraelskra hermanna á heimili hans. Hann sagði mér þetta um tilefnislausa innrás á heimili hans fyrir nokkru síðan, sem endaði með vandræðalegu "jæja...úps" frá hermanninum sem stjórnaði aðgerðinni. Rauðu ljósdeplarnir á bringunni hans þegar hann steig óvopnaður út og dauðhræddur sögðu allt sem segja þurfti um hvernig þetta hefði getað endað hefði Majdi ekki kunnað hárrétt viðbrögð við innrás.

Mér líst ágætlega á að blogga á þessu formi - koma með búta úr samræðum sem ég lendi í, og segja svo örlítið frá hinu og þessu sem ég kynnist. Með samræðunum við fólkið hérna finnst mér ég kynnast ástandinu betur, og þannig held ég að ég vilji kynna það fyrir ykkur sem lesa bloggið.

Annars er ég að fara að kenna eldblástur í nablus sirkusnum á morgun... Það er MJÖG langt síðan ég gerði slíkt síðast, en ég skal allavega reyna að kenna þeim það litla sem ég kann, og þannig koma þeim á sporið.
Það verða svo mótmæli hérna á laugardaginn þar sem sýnd verður samstaða með fjölskyldum þeirra palestínsku fangha sem sitja í fangelsum í ísrael, og ég mun koma til með að mæta á þau. Ég verð einkennisklæddur í vesti læknasamtakanna og mun gera mitt besta til að sýna samstöðu með fólkinu, sem og að segja sögu þeirra.


sma vidbot vid faersluna i gaer

"herra: gaetirdu talad adeins vid okkur??" - jaja, sjalfsagt.
"hvad ertu ad gera hingad til israel? Hcad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? Hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara?" - endurtakid nokkrum sinnum og i margvislegri rod i landgongubrunni i ca. halftima.

Klukkutima og itarlegri tollskodun seinna.
"herra minn.. gaetirdu att vid mig sma ord?" - ha jaja, ekkert mal. En eg er buinn ad tala vid eitt sett af folki.
"thad er ekki mitt mal. Hvad ertu ad gera hingad? hvad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara? Hvad kostadi ferdin tin? Hvernig borgadirdu fyrir hana? Hvernig bil ekurdu? Hver er kynhneigd tin? Hversu morg systkini attu? I hvada skola ertu og hvad borgardu fyrir hann? Hversu mikils virdi er husid sem thu byrd i? Hvada ahugamal attu ther? Hvad horfirdu adallega a i frettum? Attu einhver gaeludyr? Attu kaerustu? Hvad gerir hun og hvad heitir hun? Geturdu sannad thetta allt? - Thetta tok ca. tvo tima og var endurtekid i sifellu og i mismunandi rod, og eg er orugglega ad gleyma helling af spurningum

Eg vildi bara lata ykkur vita hvernig israel tok a moti mer tegar eg lenti.

Ma salaam

Gunnar


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband