Leita í fréttum mbl.is

Taragas, bros og takkapikk

Jaeja gott folk. Eg aetla ad hafa thessa faerslu dagsins nokkud hressandi og opolitiska, og aetla ad skrifa inn nokkra punkta ur dagbokinni sem eg held.
Sidastlidinn midvikudag svaf eg yfir mig og missti thvi af farinu minu i vinnuna, thannig ad eg akvad ad njota dagsins og fara med Onnu vinkonu minni i enskutima sem hun kenndi. Frekar ahugavert ad sja hvernig krakkarnir laerdu ensku hja henni med samraedum og umraedum um hin og thessi malefni. Thratt fyrir ad umraeduefnid hafi verid landafraedi endudu umraedurnar i thvi ad tala um astandid og tengja thad vid londin sem thau toludu um. Mjog gott, thvi thau toludu saman a ensku og nadu nokkud vel ad koma thvi sem thau vildu segja fra ser a ensku.

fimmtudagur : 2 vikur thangad til eg fer til Tel Aviv! Assgoti lidur timinn hratt herna. For a klinikina i morgun og runtadi smastund med sjukrabilnum ad heimsaekja krakkana i sumarbudunum i Beit-imrin. Thegar folk segir vid mig Shalom uti a gotu eru sumir ad reyna ad modga mig, en flestir verda steinhissa thegar eg svara: Marhaba! Eg lenti i samraedum vid mann a klinikinni i morgun. Vid vorum sammala um thad ad alger fridur thyrfti ad nast milli israels og palestinu, jafnt sem hamas-Fatah til ad um raunverulegan frid vaeri ad rada. Langfaestir vilja ofbeldi herna, thvi flestir vita thad ad thu slekkur ekki eld med eldi. Vid erum eftir alltsaman oll manneskjur sem vilja lifa lifinu an ofbeldis. " Eg held ad enginn vilji drepa annan mann herna otilneyddur. Eg bid almattugan Gud um frid a hverjum degi" sagdi thessi agaeti madur.  Um kvoldid hittum vid hana Karimu og hann Ahmad Abu Jihad i gardinum sem vid Dominique hingum stundum i. Thau bua i flottamannabudum nr 1 og selja ymsan varning i gardinum a kvoldin. Ahmad gefur okkur Dominique alltaf vatnspipu og te thegar vid hittum hann, og hardneitar ad taka nokkud fyrir. A thridjudaginn forum vid i mat til theirra og fjolskyldu theirra. Eg a vodalega fallega mynd af theim, sem eg kannski set inn asamt fleirum ef tengingin herna leyfir.

Fostudagur: Vid byrjudum a thvi ad vakna "seint" (um 9leytid), og leigusalinn okkar kom med nyjan gaskut og morgunmat handa okkur. Thvi naest hittum vid Majdi i tebolla og spjolludum sma. Vid aetlum ad reyna ad komast til Gaza ef haegt er til ad skoda astandid thar. Naest var haldid til Ramallah. Vid checkpointid ut ur Nablus voru samtok gydinga sem berjast fyrir mannudlegum adstaedum vid checkpointin. Vegna veru theirra lokudu hermennirnir checkpointinu i smastund og enginn matti fara inn eda ut. I Ramallah fundum vid ungan mann sem er stofnandi Anarchists against the wall, og urdum samferda honum til Bil'in thar sem vikuleg motmaeli gegn murnum fara fram. Thegar vid komum thangad var sma fundur og get-together i fyrstu, en svo byrjadi gangan med latum. Vid sungum, hropudum slagord baedi a ensku og arabisku og gengum gegnum baeinn i att ad girdingunni. Thegar vid komum i dalinn thar sem girdingin er byrjadi taragasid ad fljuga um loftid. Eg tek thad fram ad motmaelin voru fridsamleg og algjorlega ovopnud, og vid syndum fulla virdingu gagnvart hermonnunum. Fyrst var skotid taragasi fyrir framan okkur, svo thegar vid hlupum til baka var skotid taragasi fyrir aftan okkur. Eftir smastund rigndi yfir okkur taragasi thannig ad eg dreif mig aftast. Eg aetladi ad starfa med laeknateyminu, en thar sem ekkert slikt var til stadar fyrr en i lokin akvad eg ad slast i for med motmaelendunum, en reyna ad halda mig sem lengst fra ollum latunum. Thad kom ekki i veg fyrir thad ad eg for i vaena taragassturtu i allnokkurn tima. Hressandi nokk thratt fyrir sarsaukann :-) Oft lentu kulurnar 1-3 metrum fra mer thannig ad sturtan var allhressileg.
Thegar allir voru svo loks farnir i burtu og a leid i baeinn aftur fengum vid 2-3 taragasskot a eftir okkur, svona bara til ad minna okkur a ad herinn var ad fylgjast enn med okkur. Vodalega karlmannlegt thad. I lokin spjolludum vid vid formann samtakanna sem motmaela i Bil'in, og medal thess sem hann sagdi var thad ad til thess ad fa einhverju framgengt thyrftu allir ad taka saman hondum: althjodasamfelagid ( og tha a ollum svidum, ekki adeins motmaela og frettaflutnings heldur einnig i menningu, laeknisadstod, menntamalum etc...), israelar (almenningur og stjornvold) sem og Palestinumenn (einnig almenningur og stjornvold).

Dagurinn endadi svo med ljufum bjor sem vid smygludum fra Ramallah, spjalli og godu glensi. Dominique akvad ad koma med mer til tel Aviv sidustu dagana, thar sem hann vill lika taka vidtol vid folkid theim megin. Vid viljum fa sem flest vidhorf.
Semse, thad er yndislegt herna i henni Palestinu thessa dagana.
Lifid heil gott folk
Gunnar

------------- VIDBOT
Eg setti inn 3 myndir... ein theirra (myndin af bornunum i Balata flottamannabudunum) virkar ekki, en eg aetla ad hlada myndavelina mina og reyna ad henda inn myndum i dag thegar eg kemst i betri nettengingu. Ef myndin af motmaelunum er skodud vel sest i bakgrunninum ad a einum stad er nylent taragassprengja ad uda ur ser hamingjunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Bara ad kvitta fyrir heimsoknina. Fardu vel med thig gamli.

 kv. fra Tenerife.

Aron Björn Kristinsson, 19.7.2008 kl. 22:29

2 identicon

Bara að láta vita að ég fylgist með þér :) Komdu þér nú heill heim!

Anna Karen (IP-tala skráð) 21.7.2008 kl. 15:58

3 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Heyrdu, í hvada e-mail adressu varst thu i sambandi vid thegar thu varst ad raeda vid PMRS?

Aron Björn Kristinsson, 21.7.2008 kl. 21:14

4 Smámynd: Gunnar Pétursson

vid herra Majdi. Taladu vid svein og thau:) Eg er ekki alveg nogu mikid med a notunum nuna

Gunnar Pétursson, 22.7.2008 kl. 10:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband