Leita í fréttum mbl.is

Kominn til Palestinu - fyrsta bloggfaerslan

Blessad se folkid. Tad er langt lidid sidan eg bloggadi sidast, en nuna er eg loxins buinn ad finna mer ibud i Nablus (a vesturbakkanum), kominn med simanumer og buinn ad koma mer nokkud vel fyrir. Tar sem eg nenni ekki ad skrifa einhverja rosalega faerslu med ollum details aetla eg bara ad skrifa herna nidur tad sem eg hef skrifad hja mer undanfarna daga, um lifid og tilveruna.

Midvikudagur: Eg er ad kafna ur stressi og ahyggjum sem eg lidast um straeti lundunaborgar. Spennan er i hamarki hja mer a flugvellinum, og strangtruadir gydingar jafnt sem arabar fylla bidsalinn. Tetta er tad sem koma skal, huxa eg og sest inn i velina.

Fimmtudagur: Eg lendi i Tel Aviv og kem mer yfir til Jerusalem. Tadan tek eg straeto til Ramallah (a vesturbakkanum) og  se tad sem mig hefdi helst aldrei langad til ad sja: murinn ogurlega. Tennan adskilnadarmur sem hefur rofid fjolskyldur og valdid einum mestu illdeilum sidari ara. Stuttu seinna kem eg loksins ad checkpointinu vid Nablus. Vopnadur hermadur skodar passann minn, bydur mig velkominn til helvitis og hleypir mer i gegn. Majhdi vinur okkar og leidbeinandi i Nablus tekur svo brosandi a moti mer, kemur mer til borgarinnar og vid eigum godan dag. Seinna um kvoldid holdum vid aftur til Ramallah, faum okkur hressingu og raedum vid Majhdi.

Fostudagur: Eldsnemma morguns voknum vid, forum til Jerusalem i gegnum checkpoint (israelsk hermannastelpa baud mig velkomin til Helga landsins) og forum upp i rutu. Forinni er heitid til Hebron, borgar tar sem landnemar hafa verid ovenju skaedir gagnvart Palestinumonnum. Landnemarnir taka svo fallega a moti rutunni okkar ad tad tekur okkur klukkutima rumann ad komast inn i borgina, og allan timann sitjum vid undir svivirdingum israelsmanna. Tegar vid komum loxins inn i borgina og forum ut ur rutunni, er allt fullt af hermonnum jafnt sem logreglumonnum og teir eru tarna i einum tilgangi: vernda okkur gegn landnemunum sem garga setningar eins og : "what did you get paid for this???", "was your grandfather a nazi", og fleira i teim durnum. Landnemarnir vilja ekki ad umheimurinn viti hvad gengur a i tessum bae. Til ad nefna daemi um tetta, ta tegar vid vorum farin ur baenum rustudu teir bud hja palestinumanni sem taladi vid okkur. Ekkert var gert i malunum, og logreglan vildi ekki einusinni tala vid hann.
Um kvoldid bordudum vid mat a finu hoteli i Nablus, og a medan maturinn rann ljuflega nidur i okkur heyrdum vid sprengingar i fjarska.

Laugardagur: eg byrja minn fyrsta dag hja Medical Relief samtokunum. Sjukrabill keyrir okkur fra midstodinni teirra i midbaenum, yfir i thorpid Sabastiya sem er i ca halftima fjarlaegd fra Nablus. Eg kem til med ad eyda mestum vinnutima minum tar naesta manudinn. Tar er tekid a moti allskonar folki med allskonar vandamal, og hlutverk mitt felst i tvi ad taka lifsmork og skra, vera med laeknunum stundum, adstoda vid ymis floknari verkefni og tesshattar: ss. almenn hjukrunarstorf.
Seinna um daginn forum vid fyrst i Balata flottamannabudirnar. Tar er 26000 manns trodid a einn ferkilometer. Vid heimsottum hjalparstofnun, og i kjallaranum omadi tonlist. Vid gengum nidur og tar toku a moti okkur krakkar med fidluspili og arabiskri tonlist. Bornin tar eru ad fara ut fyrir checkpointid i fyrsta skipti (til spanar nanar tiltekid gegnum hjalparstofnanir), og ein stelpan spurdi: "Er Spann adur en tu kemur ad Huwwara checkpoint??". Tad sem tok mest a, var ad heyra ad eitt barnid hafdi adur safnad peningum til ad kaupa leikfangabyssu, en nuna safnadi tad peningum til ad kaupa handa ser fidlu. Vid gengum um budirnar eftir heimsoknina, og eg held ad eg hafi sjaldan sed jafn omurlegan stad i lifinu. Folki er trodid i hvert skumaskot, og reglulega kemur herinn inn i misjofnum erindagjordum. Allsstadar hanga uppi myndir af latnum ungum strakum, sem hafa daid fyrir malsstadinn.
Um kvoldid forum vid svo a klassiska kortonleika, og tad sem Majhdi sagdi mer a teim tonleikum var ad astaedan fyrir tvi ad hafa tonleika reglulega, og tonlistastarf vaeri su ad to ad landid se hertekid, ta se menningin tad ekki. Med menningu berjast teir a moti teim skorti a frelsi sem teir bua vid.

Sunnudagur og manudagur:
Stefan og einar fara heim a sunnudeginum og eg flyt i nyja ibud. Eftir heilmikid vesen vid ad koma ibudinni i stand tekur vid mer heill hopur af krokkum. Eg geng yfir til Onnu og Yusefs, og a leidinni tarf eg ad taka i hendina a hverjum einasta krakka og jafnoldrum minum i hverfinu med handabandi. Merkilegt hvernig tad fyrsta (og eina??) sem teir palestinumenn sem eg hef rekist a segja, er "welcome". Tad er akkurat tannig sem mer lidur herna i borginni, tar sem omar ur moskunum, skitalyktin fyllir vitin    og burkuklaeddar konur lida um straetin. Gestrisnin er i havegum hofd herna. Teir verda ad visu stundum svolitid agengir herna i ad bjoda manni mat og heimsoknir, en madur venst tessu. Takkar bara kurteisislega fyrir sig og tritlar i burtu.

Majhdi sagdi mer frabaeran brandara (eda thannig) um daginn:

Palestinumadur(fra vesturbakkanum), amerikani og breti fara til helvitis. i helviti er teim tjad tad ad teir megi hringja heim til sin adur en teir hefja vistina. Amerikaninn er rukkadur um 50 dollara fyrir simtalid og bretinn um 50 pund, en hvorugur kvartar fyrr en teir sja hvad palestinumadurinn borgadi: 50 cent. Afhverju borgar hann svona litid??? spyrja teir badir i kor. Ykkar samtol eru langlinusamtol svarar tha Kolski.

Af mer er annars allt gott ad fretta eins og sja ma i ordunum herna fyrir ofan. Planid naestu daga er bara ad koma mer betur fyrir i ibudinni, koma mer almennilega inn i starfid a heilsugaeslustodinni, njota lifsins og sidan er planid ad fara til Egyptalands held eg 8.juli og eyda thar 3 dogum. Svo vex skeggid mitt sem aldrei fyrr, en eg held eg raki thad nu af i kvold.

Eg bid ad heilsa ollum heima. Gott ad heyra fra ykkur ollum i commentunum.

Ast og hamingja

Gunni

Simanumerid mitt ef einhver vill hringja i mig er: +972 5222 75729


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aron Björn Kristinsson

Skemmtilegar lýsingar hjá þér Gunnar, ég fylgist spenntur með síðunni og býð eftir fleiri færslum. Gangi þér vel með íbúðarmálin.

Aron Björn Kristinsson, 30.6.2008 kl. 18:00

2 identicon

Láttu skeggið vaxa, kæri bróðir!

Ég er með forljótan skeggbút framan á hökunni sem ég hef ákveðið að láta vera þangað til þú snýrð aftur til ísbjarnalandsins!

 Bið þig vel að lifa þangað til ég heyri í þér næst :)

Rakknar (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 21:35

3 identicon

þú ert góður penni Gunni :) það verður gaman að fylgjast með þér :) gangi þér vel og farðu varlega =) gangi þér vel með íbúðina kv.telma FÁ

Telma liði (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 00:59

4 Smámynd: Erna Eiríksdóttir

Gangi thér vel ást.

Erna Eiríksdóttir, 1.7.2008 kl. 05:27

5 identicon

hæ elsku kallinn minn,

þessar lýsingar þínar eru þvílíkt myndrænar að það er eins og maður sé kominn inní kringumstæðurnar - finnur nánast lyktina, heyrir óminn af bænaköllunum, og sér fyrir sér iðandi mannlífskösina kringum sig.....

Gaman að heyra að börnin taka fiðluboga fram yfir byssur þegar þau eiga kost á því :)

Það verður greinilega mikil áskorun fyrir þig að vera þarna og ég veit að gjörðir þínar skiptir máli fyrir alla þá sem þú kemur nærri.

love, moms

Helga R (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 08:43

6 Smámynd: Vera Knútsdóttir

Mér finnst alveg frábært að þú hafir látið verða að þessu Gunni!

Gangi þér sem allra best

Vera Knútsdóttir, 1.7.2008 kl. 12:05

7 identicon

hæ, vildi bara kvitta fyrir mig. Gaman að lesa bloggið þitt. Hljómar allt svo spennandi við þessa ferð!!!

Gangi þér vel.

Hulda María (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 03:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband