Leita í fréttum mbl.is

atvik...

"A eg ad skjota ykkur?? Viltu ad eg skjoti ykkur? Er sa franski alvarlega veikur? Hvad er hann ad gera med ykkur?? Afhverju aetti eg ad hleypa ykkur i gegn?? Naest thegar thid segid mer ad thid seud ad drifa ykkur tha skyt eg ykkur. Ekkert mal, eg segi bara ad eg hafi haldid ad thid vaerud hamas eda fatah og eg skyt ykkur. Mer er andskotans sama tho thid seud ad drifa ykkur a klinikina og ad thad bidi ykkar neydartilvik, eg skyt ykkur med sama moti ef thid reynid ad vera med einhverja staela! Eg aetti ad skjota ykkur nuna fyrir ad vera med staela!"

Thetta oskradi israelskur hermadur a okkur starfsfolkid i sjukrabilnum i morgun thegar vid vorum ad drifa okkur gegnum checkpoint thar sem okkar beid neydartilvik (alvarlega veikur sjuklingur sem thurfti laeknisadstod STRAX) hinumegin vid checkpointid. Svo otadi hann M-16 rifflinum sinum ognandi ad okkur. Thetta var i fyrsta skipti sem eg hef virkilega ordid hraeddur herna i Nablus.

Astandid er svona ljuft herna hmm...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úfffffffffffffff það er heldur betur að fólk sé á tauginni þarna í palistínu,..... Ég segi aftur ..... farðu varlega ....  :S

Telma FÁ (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 11:27

2 identicon

ég á ekki orð!

nema þessi...

gangi þér vel elsku vinur.

Júlíana Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 12:53

3 identicon

Ég fylgist alltaf með hérna og verð að segja að það fer hrollur um mig.

Það er svo átakanlegt að lesa hvernig lífið er í raun þarna, hvað fólkið í þessu landi má þola. SAKLAUST fólk sem vill bara fá að lifa sínu lífi í friði. Farðu varlega, Guð og gæfan fylgi þér, Sesar vill að þú komir heill heim. Hann hefur það fínt, er ofboðslega skemmtilegur, er kominn í rútínu hjá okkur og líður vel. Ég veit að það verða fagnaðarfundir hjá ykkur í ágúst. Please be careful!

Kær kveðja frá Shirley Önnu, and all the fids.

Shirley Anna (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 23:40

4 identicon

Hæ hæ elsku Gunnar    Viltu vera svo vænn að koma heim í heilu lagi, hlakka til að fá að heyra ferðasöguna í frásagnahætti frá þér Farðu varlega og vel með þig venur.

Helga Reynisdóttir (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 00:49

5 Smámynd: María Magnúsdóttir

Jidúddamía...

María Magnúsdóttir, 16.7.2008 kl. 02:45

6 identicon

Saell kallinn okkar,

Vertu bara nalaegt innri leidbeinandanum thinum og tha hendir thig ekkert slaemt 

moms og pops (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 03:22

7 identicon

Elsku Gunnar ekki fara þér að voða... þú skuldar mér ennþá kaffihúsaferð:D

Jóna Svandís (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 08:54

8 identicon

Já.. vondu ísraelsmennirnir... vondu gyðingarnir..

aumingja hamas og aumingja arabarnir...

bú hú!!

ss (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 12:14

9 identicon

Omg þú ert feimös!

http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/07/16/eg_aetti_helst_ad_skjota_ykkur/

Heiðrún (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:11

10 identicon

Gunnar, þú ert hetja:)

Heiðrún (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 14:29

11 Smámynd: Gunnar Pétursson

ekkert aumingja Hamas her ss.

Mer finnst hryllilegt ad heir sem hafa ekki komid hingad og sed astandid med rettum augum skuli vera ad kalla mig lygara og hvad annad. Eg hef 4 vitni ad thessu, og eg get lika sagt ad:

A) eg styd ekki Hamas a nokkurn hatt. Ofbeldi er i minum huga aldrei rettlaetanlegt

b)eg hef lika hitt vodalega nice hermenn sem vilja bara spjalla vid mig - finnst ahugavert ad eg se fra islandi... thessi sem her um raedir var augljoslega i annadhvort mjog svo fulu skapi eda bara fullur af hatri og valdafikn ad thad leiddi hann ut i thessar adgerdir.

Thvi midur er min reynsla ekki einsdaemi, heldur ganga palestinumenn i gegnum svonalagad naer daglega. Audvitad eru frabaerir israelsmenn til, rett eins og thad eru til hryllilegir glaepamenn medal palestinumanna. Meirihlutinn hernamegin i Palestinu er tho a moti Hamas ad thvi sem mer skilst, og langflestir vilja frid. Ef einhver vill skyggnast betur inn i malin maetti vidkomandi lesa nedar her a blogginu og sja adeins inn i hugarheim thess folks sem eg hef hitt.

Gunnar Pétursson, 16.7.2008 kl. 14:53

12 identicon

Sælir. Gaman að lesa um ævintýri þín þó sum séu fullsvakaleg. Þarf að yfirheyra þig þegar þú kemur aftur því ég hef verið á leiðinni til Palestínu í alltof mörg ár án þess að koma því í verk :)

Mist Vogskælingur (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 15:41

13 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Sæll Gunni ... farðu nú vel með þig þarna úti og koddu þér heim í heilu lagi. Gangi þér vel.

Danni

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 16.7.2008 kl. 19:09

14 identicon

Er búin að þýða blogggreinina og senda/setja inn á JerusalemPost ásamt linkum inná síðuna og fréttina. Það eru fleyrri sem ættu að vita um þær hættur sem þú setur þig í.

Hafðu það gott og komdu heill heim.

Alli Palli (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband