24.6.2008 | 23:43
Farinn út
Í fyrramálið legg ég af stað.
Eftir stutt stopp í london og skoðunarferð með frænku minni, þá flýg ég til ísraels.
Ef allt gengur að óskum ætti ég að vera í Nablus skömmu eftir hádegi á fimmtudagin. Ef fréttin hefur ekki þegar birst, ætti að birtast viðtal við mig í Fréttablaðinu á næstu dögum. Vonandi verður sú frétt ekki til þess að mér verði ekki hleypt inn í Ísrael (Palestínu), og að ég hafi náð að segja það sem ég vildi segja við blaðamanninn.
Ég reyni að blogga um leið og ég kem út. Ef einhverjar spurningar vakna eða ef einhver vill hringja í mig (nauðsynlega) þá er símanúmerið mitt 8235510, en ég fæ mér palestínskt símakort um leið og ég lendi og mun þá pósta því hér.
Hafið það sem allra best
-Gunnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góða ferð :) hlakka til að fylgjast með þér hérna :) kær kveðja Telma fá
Telma Dögg FÁ :) (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:27
Goda ferd vinur .. vid bidum herna spennt eftir ad hitta a thig ;)
Yousef Ingi Tamimi, 25.6.2008 kl. 08:18
Gangi þér vel suður á bóginn, steingleymdi að óska þér góðrar ferðar á fundinum í gær hehe. Heyri í þér gamli.
Aron Björn Kristinsson, 25.6.2008 kl. 18:29
og ég var að koma heim af næturvakt á leið upp í rúmið - ööhh. Þú á leið til önnu í mega upplifun og ferðalag. Hlakka til að lesa meira svo sjáumst við kannski á skype hjá önnu við tækifæri;)
Ferðakveðja frá landspítalanum
Hrafnhildur (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 09:17
hæ hæ hæ gunnar minn
fylgjumst með þer
kveðja
amma og afi
asbjorg (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 20:37
Er að bíða eftir nýju bloggi frá þér krúttið mitt.
María Magnúsdóttir, 29.6.2008 kl. 01:11
Hæ! Hann Sesar biður æðislega að heilsa þér og saknar þín mikið!
En hann er í góðu yfirlæti hjá okkur, borðar vel, flautar og talar.
Hann getur verið ferlega fyndinn og ég get strax sagt þér nokkrar sögur af honum, en læt það bíða. Ég er á skype ef þú vilt hafa samband, eða getur. islanderbest. Og eftir að hafa lesið greinarnar eftir ig hér er ég enn sannfærðari um það. Við erum svo sannarlega heppin að búa á þessu litla landi okkar og megum vera þakklát.
Gangi þér vel!
Kveðja, Sesar, Viggó, Kató,
Shirley Anna og Ragnar
Shirley Anna Guðrúnard. Felton (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 09:25
Elsku Gunnar hlakka til að heyra ferðasöguna.
Kv, Erla frænka.
Erla (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.