Leita í fréttum mbl.is

um hlutleysid

"one two three four! occupation no more! Five six seven eight, Israel is a fascist state!"
Eg get ekki lyst thvi hversu oft thessi ord hljoma i huga minum thessa dagana. Eg vaknadi i nott vid a franskur medleigjandi minn kom daudskelkadur inn til min. Fyrir mer var havadinn uti oskop edlilegur thar sem herinn kemur inn a hverri nottu med laeti, en i nott voru laetin orlitid meiri en i medallagi.

Eg lagdi af stad i thetta ferdalag med nokkud hlutlausum huga, og med tha hugmynd ad hjukkuhjartad mitt segdi mer ad hugga thann sem er kugadur. Nuna eftir ad hafa verid herna rumlega tvaer vikur finnst mer eg alveg hafa sed nog til thess ad segja ad eg er ekki lengur hlutlaus. Thar sem eg tel mig hafa einhvern vott af samvisku og manngaesku tha get eg ekki annad en tekid upp hanskann fyrir thann sem er verid ad kuga, nidurlaegja og svo lengi maetti telja.

Komum nuna med nokkur daemi um folk sem eg hef hitt sidustu dagana og hlutina sem thad sagdi mer (thegar eg kem heim skal eg birta myndir af thessu goda folki):


"Eg vildi oska ad their (israelsher) haettu. Eg vil geta sofid eina nott an thess ad ottast ad their sprengi husid mitt eda ad their skjoti mig. Eg thrai frid, og ef Gud lofar tha verdur fridur einn daginn" - karlmadur a fimmtugsaldri sem baud okkur frakkanum i te og vatnspipu.. Hann hefur buid i flottamannabudum fra barnsaldri.

"Eg hef verid skotinn 11 sinnum med gummikulum. I thrju af thessum skiptum fekk eg kuluna i hofudid. I adeins eitt skiptid var eg ad gera eitthvad af mer, og tha var eg ad henda grjoti i skriddrekann til ad beina athygli hans fra husinu minu sem hann stefndi a Eg var fimmtan ara thegar eg var skotinn fyrst" - nitjan ara karlmadur, busettur i flottamannabudum i Nablus. (Gummikulurnar eru fyrir tha sem ekki vita plast/gummihudadar stalkulur. Thaer geta audveldlega verid banvaenar hitti thaer a mjuka stadi a likamanum, og geta audveldlega beinbrotid manneskju. Thetta a ad vera "mannudlega leidin"...)

"Their handtoku mig bara. Bordu mig og lomdu timunum saman fyrir thad eitt ad vera a gangi a gotunni. I marga klukkutima lenti eg i barsmidum fra hermonnunum. Eg hef setid thrisvar inni, og eg hef aldrei gert nokkurn skapadan hlut af mer. Adeins verid a vitlausum stad a vitlausum tima." - 22 ara karlmadur sem hafdi setid inni thrisvar fra thvi ad hann var 15 ara gamall.

"Eg se engin taekifaeri i lifinu thvi thad er buid ad taka thau fra mer. Their lokudu pabba inni og thannig missti fjolskyldan tekjulind sina. Nuna i stad thess ad vera i skola thurfum vid ad selja saelgaeti a gotunum eda taka ad okkur smaverkefni til ad geta gefid okkur sjalfum ad borda. Eg se ekki fram a ad fara i skola, fa almennilega vinnu i framtidinni eda ad komast upp ur thessu astandi" - Karlmadur a tvitugsaldri um skort a taekifaerum.

"Eg var kennari. Mjog vel menntud og allt saman. Svo var husid mitt eydilagt, madurinn minn handtekinn og eg lenti a gotunni. Eg missti vinnuna lika, og serdu tharna a stettinni? Tharna liggur sonur minn. Stundum sofum vid a gotunni, en stundum faum vid inni hja aettingjum eda vinum. Eg thakka Gudi a hverjum degi fyrir thad ad hann se hraustur." - rumlega thritug kona. Fyrrum kennari sem missti husid sitt i einni af innrasum hersins.

"Eg held alltaf i vonina um frid. Eg hef ekkert a moti israelsmonnum sjalfum, en hermennirnir og stjornvoldin eru vond vid okkur. Afhverju getum vid ekki buid oll saman og verid i fridi?" - atta ara strakur

Segid mer nu godu lesendur: Hvernig a eg ad vera hlutlaus thegar eg se svona og heyri svona? Hvernig a eg ad vera hlutlaus thegar apartheid-stefnan i S-afriku fordum daga hljomar eins og lautarferd i samanburdi vid thad sem palestinumenn thurfa ad thola alla daga??? Eins og elsku madurinn i Hebron sem missti tvo born sin thegar israelskur landnemi henti eldsprengju inn um gluggann hja honum thvi hann vildi ekki selja husid sitt? Thad var ekkert gert i malinu! Hefdi palestinumadur gert slikt hid sama hefdi hid "yndislega og huggulega bragd" israela: collective punishment verid notad til hins ytrasta, sem hefdi tha thytt massivar innnrasir og eydileggingu.
Audvitad er eg ekki ad taka upp hanskann fyrir tha einstaklinga sem beita sjalfsmordssprengjuarasum, mordum og odru eins til ad berjast fyrir malsstadinn, en eg er ad reyna ad syna fram a hvernig astandid er i raun og veru. Her erum vid med einn oflugasta her heims (a.m.k var hann talinn thad i einhvern tima) a moti lettvopnudum militium, en tho oftast almennum borgurum. Byssuskot fyrir steinakast. Ibui fjolbylishus gerir eitthvad gagnvart israelum, ollum ibuum thess er refsad fyrir thad og husid eydilagt.
Eg spyr aftur: hvernig i oskopunum a eg ad vera hlutlaus?

Murinn sem a ad "vernda israelsmenn" og "koma i veg fyrir ad hrydjuverkamenn komist til israels" er i raun og veru ekkert annad en nidurlaeging, thvi thad eru hjaleidir uti um allt. T.d get eg alveg sloppid vid ad fara i gegnum checkpointid thegar eg fer ut ur Nablus, en thad thydir bara thad ad ferdin verdur um 30-40 minutum lengri. Ef hrydjuverkamadur myndi aetla ad sprengja sig upp i jerusalem tha held eg ad hann myndi ekki setja fyrir sig ad vera 40 minutum lengur a leidinni. Murinn thjonar thannig engum tilgangi odrum en theim ad valda otharfa tofum og nidurlaegja palestinumenn.

Eg hef tru a Palestinumonnum. Unga folkid theirra vill frid og thad thrair frid. Eldra folkid lika. Eg se svo mikinn kraft i thessu folki ad eg daist ad thvi i hvert skipti sem eg tala vid thau, svo mikill er barattuvilji theirra og einlaeg osk um frid. Framtidin er vonandi bjort hja thessu folki. Ef kugunin og nidurlaegingin haettir, ef Israelar andskotast til ad haetta thessu og loksins fara ad virda althjodalog, ef USA haettir ad beita neitunarvaldi sinu thegar alyktad er gegn mannrettindabrotum Israela, ef Israelar skila herteknu svaedunum, ef landnemarnir haetta ofbeldi sinu og ef allir taka hondum saman um ad skapa fridvaenlegt samfelag - tha vonandi faer thad folk sem lifir i dag ad sja frid i thessu landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úffff þetta er átakaleg bloggfærsla... Gangi þér vel kv.telma

Telma (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 18:54

2 identicon

..orðlaus

birna (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband