Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

klukkið?

jæja ég er að finna afsökun til að læra EKKI...

aron björn klukkaði mig þannig að hér er það:

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Uppvaskari á Broadway/starfsmaður í eldhúsi

fræðari hjá Jafningjafræðslunni

starfsmaður í aðhlynningu á elliheimili

LSH krabbameinsdeild og gjörgæsla

Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

Die Hard safnið

Kill Bill vol1

Magnolia

Clockwork Orange

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Anastácio - Brasilíu

Mosfellsbæ

Reykjavík

Nablus (ég tel 5 vikur að leigja það að búa)


Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

CSI Miami

House

ER

Big Bang Theory

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Haiti

Ástralía

Palestína

Ítalía

Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður):

mbl.is

facebook.com

ugla.hi.is

www.wulffmorgenthaler.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Beikonburger!!

Grillkjöt

Shawarma

morgunkorn

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Hugleiksbækurnar

100 strokes of the brush before bed

Ilmurinn

the art of war

Fjórir staðir sem ég myndi helst vilja vera á núna:

palestína

Brasilía

Suðurskautið

Haiti

 

..annars er allt fínt að frétta af mér. Lífið heldur áfram og ég reyni að njóta þess eftir bestu getu

 


Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband