30.7.2008 | 13:16
kem heim a laugardaginn
Jaeja. Tha er ferdalagi minu naer lokid herna i Palestinu. Thad er otruleg tilfinning ad eftir adeins nokkra daga verdi eg kominn aftur heim a litla island.
Herna a thessum tima sem eg hef eytt i Palestinu hef eg laert mun meira en mig hefdi grunad. Eg hef sed folk sem er svo miklu rikara en nokkur sem eg hef hitt. Folkid herna er yndislegt. Madurinn sem selur vatnspipurnar i gardinum, heyrnarlausi madurinn sem var skotinn, laeknirinn sem kenndi mer margt um islam, krakkarnir i gotunni, leigusalinn minn sem bydur mer alltaf i te thegar eg er einn heima, beduinarnir i eydimorkinni i Petru sem leyfdu okkur ad gista med ser, allir leigubilstjorarnir og allt hitt folkid sem eg hef hitt herna - hafa markad spor i sal mina sem eg mun njota ad stiga aftur i thegar eg kem heim.
I augnablikinu er eg med nokkra turista i heimsokn sem eg kynntist i Petru i Jordaniu. Thau voru a ferdalagi med israelskum samtokum sem bjoda ungu folki i USA i ferdalog til heilaga landsins og fraeda thau um rett theirra a thessu landi. Eg akvad ad syna theim hvernig astandid er herna austan mursins og thau eru svo uppnumin af astandinu og thessu yndislega folki ad thau akvadu ad vera med okkur Dominique eina nott i vidbot. I stadinn aetla thau ad kynna mig fyrir nokkrum israelum i Tel Aviv thegar eg eydi sidustu tveim dogunum minum thar. Thad verdur laerdomsrikt.
Thannig ad eg fer fra yndislegu yndislegu Nablus a morgun. Eg held eg nenni ekki ad blogga meira thar til eg kem heim, thannig ad thetta verdur sidasta faersla min fyrir heimfor.
Takk ollsumul fyrir ad fylgjast med mer og syna malefninu ahuga. Eg met thad mikils.
kv - i sidasta skiptid fra Palestinu
Gunnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll félagi, það er búið að vera magnað að lesa færslurnar þínar og hefur verið hin ágætasta dagradvöl. Við hittumst svo vonandi áður en ég fer. Endilega vertu í bandi þegar þú kemu heim.
Gsm númerið mitt er 866-6781 og þú ert með e-mailið mitt ef þú villt það frekar.
Heyrumst gamli.
Aron Björn Kristinsson, 30.7.2008 kl. 23:16
Gotta ad heyra aftur af ther kallinn minn - mikil lifsreynsla allt thetta !
Vid pops erum nuna i Santiago Chile og thad verdur gaman ad hafa "sogukvold" thegar vid hottumst aftur oll heima i agust.
Goda ferd elskan, hlakka til ad hitta thig aftur, heyra thig hlaegja og knusa thig - love, mamma
Helga (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 15:58
Hæ elsku gunni minn, mikið verður gott að fá þig aftur heim! :)
Alltaf jafn gaman að fá að fylgjast með þér og þínum ævintýrum!!
Kv. Rut
Rut Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 02:27
Thu hefur verid klukkadur gamli.
Aron Björn Kristinsson, 9.9.2008 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.