24.7.2008 | 12:59
Um naestu dagana
Blessad se folkid. Eg vildi bara lata vita af mer og minu plani fyrir naestu daganan thar sem ekki er vist ad eg verdi i internet- eda simasambandi naestu dagana.
Rett a eftir held eg til Ramallah thar sem planid er ad eyda kvoldinu i sma skemmtilegheit. I fyrramalid verdur haldid til Jordaniu thar sem vid munum eyda helginni i ad skoda Amman asamt thvi ad leigja bil og keyra til Petru (og jafnvel eitthvad annad?).
Vid komum orugglega aftur til Nablus a manudagskvoldid, og vid Dominique verdum mjog uppteknir vid ad standa i ad klara sidustu vidtolin og thesshattar adur en vid forum til Jerusalem a midvikudaginn.
Fimmtudaginn 31.agust munum vid svo halda til Tel Aviv og taka thar nokkur vidtol vid ymis samtok og/eda folk uti a gotu um astand mala i landinu. Vonandi kemur eitthvad af viti ut ur theim vidtolum en ef ekki tha bara thad.
Laugardaginn 2.agust legg eg svo af stad heim, og ad thvi gefnu ad mer verdi hleypt inn i velina til London (eg byst sterklega vid yfirheyrslum og itarlegri leit a flugvellinum i tel aviv m.v thad sem sjalfbodalidar ganga venjulega i gegnum) lendi eg a islandi seint um kvoldid.
Thegar eg kem heim langar mig ad vinna ad bok byggdri a theim atburdum og theim samtolum sem eg hef lent i herna: ss. blanda af ferdasogu og samtolum vid folkid sem eg hef hitt herna. Eins og stendur kemur hun til med ad heita "Welcome - saga fra Palestinu". Vonandi verdur eitthvad ur thessu.
Well, eg lofa engu hvort eg bloggi eitthvad thangad til eg kem heim, en kannski kemst eg ad med eins og eina stutta faerslu adur en eg fer heim
Hafid thad gott
kv.
Gunnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlökkum til að sjá þig heima elsku frændi
Sibba frænka (IP-tala skráð) 29.7.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.