23.7.2008 | 16:00
og hann stoppadi heila 41 minutu i palestinu!
Hin yndislega borg (uthverfi Jerusalem eins og margir vilja kalla hana i grini) Ramallah var undirlogd af hardri oryggisgaeslu thegar vid attum thar leid um i dag.
Vid forum fra Nablus i morgun og eftirlitid var hart. Fyrsti checkpointinn milli Nablus og Ramallah (ss. sa sem er eftir Huwwara, adalcheckpointinu) var trodfullur af bilum i einni mestu kaos sem eg hef sed. Allnokkud longu ferdalagi (m.v vanalega) og nokkrum checkpointum (faeranlegum) sidar komumst vid loks til Ramallah og forum beint i Jordanska sendiradid til ad verda okkur uti um aritun, thar sem vid verdum i Jordaniu um helgina i sma frii. Eftir hadegismat var akvedid ad kikja a grof Arafats sem er inni a svaedi hofudstodva heimastjornar palestinu, og oryggisgaeslan var otruleg. Sersveitarmenn palestinsku heimastjornarinnar, venjulegir hermenn og allskonar vopnadir verdir uti um allt. Vid komumst samt a endanum ad grof arafats og fengum meira ad segja ad taka myndir af hermonnunum.
Allt thetta vesen fyrir heila 41 minutu sem hann Obama okkar var svo godur ad gefa palestinumonnum i 36 tima heimsokn sinni til israels og herteknu svaedanna. Takk elsku madur, takk.
![]() |
Obama kominn til Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Safna undirskriftum vegna skerts opnunartíma
- Íslendingur í lífshættu á Spáni
- Óvissan óþægileg: Mánaðarbið eftir niðurstöðu
- Snýr aftur til Íslands eftir fjórar aldir erlendis
- Segist ekki hafa beitt ofbeldi
- Innkalla lyftiduft sem virkar ekki
- Bætt aðgengi og styttri biðlistar með nýjum samningum
- 26 ráðherrar: Þjáningin á Gasa náð óhugsandi hæðum
Erlent
- New York Times fjallar um bankaþjófnaðinn
- Ísrael neitar að um hungursneyð sé að ræða
- Tveir látnir og þúsundir á flótta
- Ráðherra og hershöfðingi deila opinberlega
- Rekstur Íslendinga í þrot eftir hneyksli
- Sprengingin í Drøbak var hefndaraðgerð
- Búa sig undir átök: Ekkert mun standa eftir
- Féll í öngvit vegna nóróveiru sekúndum fyrir slysið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.