1.7.2008 | 13:57
sma vidbot vid faersluna i gaer
"herra: gaetirdu talad adeins vid okkur??" - jaja, sjalfsagt.
"hvad ertu ad gera hingad til israel? Hcad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? Hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara?" - endurtakid nokkrum sinnum og i margvislegri rod i landgongubrunni i ca. halftima.
Klukkutima og itarlegri tollskodun seinna.
"herra minn.. gaetirdu att vid mig sma ord?" - ha jaja, ekkert mal. En eg er buinn ad tala vid eitt sett af folki.
"thad er ekki mitt mal. Hvad ertu ad gera hingad? hvad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara? Hvad kostadi ferdin tin? Hvernig borgadirdu fyrir hana? Hvernig bil ekurdu? Hver er kynhneigd tin? Hversu morg systkini attu? I hvada skola ertu og hvad borgardu fyrir hann? Hversu mikils virdi er husid sem thu byrd i? Hvada ahugamal attu ther? Hvad horfirdu adallega a i frettum? Attu einhver gaeludyr? Attu kaerustu? Hvad gerir hun og hvad heitir hun? Geturdu sannad thetta allt? - Thetta tok ca. tvo tima og var endurtekid i sifellu og i mismunandi rod, og eg er orugglega ad gleyma helling af spurningum
Eg vildi bara lata ykkur vita hvernig israel tok a moti mer tegar eg lenti.
Ma salaam
Gunnar
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
Bloggvinir
Myndaalbúm
Af mbl.is
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Saell, elskan
Gaman að fa thessar finu lýsingar frá thér, er greinilega mikil upplifun allt thetta.
Sendi ther mikinn kraft og mikila gledi, manstu eftir solar-athofninni?
Pops
Pétur (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 22:57
Þú hefur væntanlega verið með svör á reiðum höndumfyrir þá, sagt þeim að þú sért ættaður af nazistum, sért samkynhneigðu og ætlir að selja hryðjuverkamönnum þjónustu þína?
Aron Björn Kristinsson, 2.7.2008 kl. 13:21
Veistu, thad verdur bara verra thegar thú ferd frá Ísrael. Thad var allavega erfitt og enn thá meira spurningaflód ad komast út úr Ísrael fyrir 15 árum!
Erna (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.