Leita í fréttum mbl.is

Taragas, bros og takkapikk

Jaeja gott folk. Eg aetla ad hafa thessa faerslu dagsins nokkud hressandi og opolitiska, og aetla ad skrifa inn nokkra punkta ur dagbokinni sem eg held.
Sidastlidinn midvikudag svaf eg yfir mig og missti thvi af farinu minu i vinnuna, thannig ad eg akvad ad njota dagsins og fara med Onnu vinkonu minni i enskutima sem hun kenndi. Frekar ahugavert ad sja hvernig krakkarnir laerdu ensku hja henni med samraedum og umraedum um hin og thessi malefni. Thratt fyrir ad umraeduefnid hafi verid landafraedi endudu umraedurnar i thvi ad tala um astandid og tengja thad vid londin sem thau toludu um. Mjog gott, thvi thau toludu saman a ensku og nadu nokkud vel ad koma thvi sem thau vildu segja fra ser a ensku.

fimmtudagur : 2 vikur thangad til eg fer til Tel Aviv! Assgoti lidur timinn hratt herna. For a klinikina i morgun og runtadi smastund med sjukrabilnum ad heimsaekja krakkana i sumarbudunum i Beit-imrin. Thegar folk segir vid mig Shalom uti a gotu eru sumir ad reyna ad modga mig, en flestir verda steinhissa thegar eg svara: Marhaba! Eg lenti i samraedum vid mann a klinikinni i morgun. Vid vorum sammala um thad ad alger fridur thyrfti ad nast milli israels og palestinu, jafnt sem hamas-Fatah til ad um raunverulegan frid vaeri ad rada. Langfaestir vilja ofbeldi herna, thvi flestir vita thad ad thu slekkur ekki eld med eldi. Vid erum eftir alltsaman oll manneskjur sem vilja lifa lifinu an ofbeldis. " Eg held ad enginn vilji drepa annan mann herna otilneyddur. Eg bid almattugan Gud um frid a hverjum degi" sagdi thessi agaeti madur.  Um kvoldid hittum vid hana Karimu og hann Ahmad Abu Jihad i gardinum sem vid Dominique hingum stundum i. Thau bua i flottamannabudum nr 1 og selja ymsan varning i gardinum a kvoldin. Ahmad gefur okkur Dominique alltaf vatnspipu og te thegar vid hittum hann, og hardneitar ad taka nokkud fyrir. A thridjudaginn forum vid i mat til theirra og fjolskyldu theirra. Eg a vodalega fallega mynd af theim, sem eg kannski set inn asamt fleirum ef tengingin herna leyfir.

Fostudagur: Vid byrjudum a thvi ad vakna "seint" (um 9leytid), og leigusalinn okkar kom med nyjan gaskut og morgunmat handa okkur. Thvi naest hittum vid Majdi i tebolla og spjolludum sma. Vid aetlum ad reyna ad komast til Gaza ef haegt er til ad skoda astandid thar. Naest var haldid til Ramallah. Vid checkpointid ut ur Nablus voru samtok gydinga sem berjast fyrir mannudlegum adstaedum vid checkpointin. Vegna veru theirra lokudu hermennirnir checkpointinu i smastund og enginn matti fara inn eda ut. I Ramallah fundum vid ungan mann sem er stofnandi Anarchists against the wall, og urdum samferda honum til Bil'in thar sem vikuleg motmaeli gegn murnum fara fram. Thegar vid komum thangad var sma fundur og get-together i fyrstu, en svo byrjadi gangan med latum. Vid sungum, hropudum slagord baedi a ensku og arabisku og gengum gegnum baeinn i att ad girdingunni. Thegar vid komum i dalinn thar sem girdingin er byrjadi taragasid ad fljuga um loftid. Eg tek thad fram ad motmaelin voru fridsamleg og algjorlega ovopnud, og vid syndum fulla virdingu gagnvart hermonnunum. Fyrst var skotid taragasi fyrir framan okkur, svo thegar vid hlupum til baka var skotid taragasi fyrir aftan okkur. Eftir smastund rigndi yfir okkur taragasi thannig ad eg dreif mig aftast. Eg aetladi ad starfa med laeknateyminu, en thar sem ekkert slikt var til stadar fyrr en i lokin akvad eg ad slast i for med motmaelendunum, en reyna ad halda mig sem lengst fra ollum latunum. Thad kom ekki i veg fyrir thad ad eg for i vaena taragassturtu i allnokkurn tima. Hressandi nokk thratt fyrir sarsaukann :-) Oft lentu kulurnar 1-3 metrum fra mer thannig ad sturtan var allhressileg.
Thegar allir voru svo loks farnir i burtu og a leid i baeinn aftur fengum vid 2-3 taragasskot a eftir okkur, svona bara til ad minna okkur a ad herinn var ad fylgjast enn med okkur. Vodalega karlmannlegt thad. I lokin spjolludum vid vid formann samtakanna sem motmaela i Bil'in, og medal thess sem hann sagdi var thad ad til thess ad fa einhverju framgengt thyrftu allir ad taka saman hondum: althjodasamfelagid ( og tha a ollum svidum, ekki adeins motmaela og frettaflutnings heldur einnig i menningu, laeknisadstod, menntamalum etc...), israelar (almenningur og stjornvold) sem og Palestinumenn (einnig almenningur og stjornvold).

Dagurinn endadi svo med ljufum bjor sem vid smygludum fra Ramallah, spjalli og godu glensi. Dominique akvad ad koma med mer til tel Aviv sidustu dagana, thar sem hann vill lika taka vidtol vid folkid theim megin. Vid viljum fa sem flest vidhorf.
Semse, thad er yndislegt herna i henni Palestinu thessa dagana.
Lifid heil gott folk
Gunnar

------------- VIDBOT
Eg setti inn 3 myndir... ein theirra (myndin af bornunum i Balata flottamannabudunum) virkar ekki, en eg aetla ad hlada myndavelina mina og reyna ad henda inn myndum i dag thegar eg kemst i betri nettengingu. Ef myndin af motmaelunum er skodud vel sest i bakgrunninum ad a einum stad er nylent taragassprengja ad uda ur ser hamingjunni.


Orfaersla adur en herinn kemur inn

Herinn fer ad koma inn eftir rumar 40 minutur thannig ad eg hef thetta stutt nuna.

"Hrydjuverkamennirnir i Nablus" eru thad slaemir ad their aetla ad bjoda mer og herbergisfelaganum minum franska i mat til sin i flottamannabudir nr 1 a thridjudaginn. Their eru thad slaemir ad their budu mer og frakkanum upp a vatnspipu og te i almenningsgardinum i kvold, og neitudu ad taka pening fyrir thad thratt fyrir ad vid bydum theim thad og heimtudum. Their eru thad hraedilegir ad their sogdu okkur sogu sina.

Vid hlustudum og skradum nidur.

Saga theirra kemur von bradar, hvort sem thad verdur her a blogginu eda med odrum haetti. Thegar eg kem heim mun eg einnig posta myndum af ollum thessum hraedilegu hrydjuverkamonnum.


Hraeddi Gydingahatarinn og lygarinn Gunnar

Mer fannst aedislegt ad sja hvad folk bloggadi um frettina um mig.

Folk segjandi beint eda obeint ad eg vaeri ad skalda thetta alltsaman upp, ad eg vaeri gydingahatari, taugaveikladur og hraeddur og thessvegna vaeri eg ad ljuga thessu ollusaman (t.d var einn sem skaut a mig vegna thess ad eg sagdi m-16, en hvad veit eg... mer er sagt i ollum ferdabokum og af flestum ad their noti m-16 thannig ad eg sagdi thad..annad veit eg ekki - afsakid ef eg fer med rangt mal). "Vondu vondu israelarnir, aumingja Palestinumennirnir" a eg ad vera ad segja. Mer finnst frabaert thegar folk laetur svona mikla vitleysu ut ur ser.
Eg vil koma eftirfarandi hlutum a framfaeri.

A) Eg hef ekkert a moti gydingum sem slikum. Eg hef heldur ekkert a moti hinum almenna fridelskandi borgara i Israel. Jafnvel finn eg til samudar med sumum hermonnunum thar sem their eru ungir menn sem breytt hefur verid i skrymsli i morgum tilvikum (eg get komid med tilvitnanir fra fyrrum hermonnum seinna meir). Hinsvegar eru thad stjornvold i Israel sem kuga Palestinsku thjodina og beita hana svo hrikalegum adgerdum ad thad halfa vaeri hellingur. Landnemar fa ad vada uppi og drepa saklaust folk an thess ad nokkud se gert (sbr daemid sem eg sagdi med bornin 2 sem voru drepin i rumunum sinum i Hebron). Audvitad gera Palestinumenn lika hryllilega hluti og eg segi thad eins og eg hef svo oft adur sagt ad eg styd ekki ofbeldi a nokkurn hatt. Fyrir mer snyst deilan ekki um Palestinumenn og Israela, heldur einfaldlega um astand thar sem einn adili er i hlutverki kugara, og hinn er i hlutverki hins kugada sem reynir ad berjast med thvi litla sem hann hefur. Thetta gaetu verid Danir og Sviar i illdeilum fyrir mer. Naer allir sem eg hef talad vid herna uti stydja ekki ofbeldisadgerdir a nokkurn hatt. Naer allir vilja frid og their vita thad ad fridur naest ekki med hernadi, skaerum eda kugun heldur med fridsamlegu vidhorfi og vidraedum. Thvi midur eru misjafnir adilar ur badum attum sem koma i veg fyrir ad slikt gerist, en folk verdur ad halda afram ad vona.

B) Hvada astaedu hef eg til ad ljuga?? Allt sem kemur fram i frettinni og herna a blogginu er helber sannleikur. Eg hef 4 vitni ad atvikinu og eg hef nakvaemlega enga astaedu til ad ljuga thessu. Vid keyrdum adra akrein en almennir borgarar vegna thess ad vid vorum a leid i neydartilvik, stoppudum bilinn skv venju (og skipun hermanns) og hermadurinn kom svona fram vid okkur. Er thetta rett framkoma gagnvart hjalparstarfsmonnum? Eg skil ad their seu hraeddir og varir um sig vegna thess ad i einstaka tilviki hafa vigamenn notad sjukrabila til ad smygla misjofnum varningi, en thad gefur honum (hermanninum) engu ad sidur ekki eina einustu astaedu til ad hota hjalparstarfsmonnum a thennan hatt. Vid syndum fulla samvinnu og sogdum ekkert a moti hermanninum sem helt afram ad oskra a okkur og hota okkur. Hraeddur? Audvitad verdur madur hraeddur thegar fullvopnadur madur otar byssunni ad manni og ognar manni.

 c) Thad sem adrir segja slaemt um gydinga a bloggum sinum og vitna i greinina mina, t.d "Gunnar má ţakka sínum sćla ađ hann var ekki drepinn af ţessum rasistum og terroristahermönnum ísraela." kemur mer eda theim samtokum sem eg vinn fyrir ekki vid a nokkurn skapadan hatt. Eg thakka fogur ord i theim tilvikum sem vid a og finnst fallegt ad folk huxi til min en eg vil ekki ad nafn mitt se bendlad vid rasisma i einni einustu mynd. Eins og eg sagdi adan, tha snyst malid fyrir mer um manneskju sem kugar vs manneskju sem er kugud.

d) Eg er a vegum felagsins Island Palestina, en eg for hingad a eigin vegum og eigin forsendum tho Island Palestina seu thau samtok sem komu thessu ollu i kring fyrir mig. Eg vildi kynnast astandinu af eigin raun med thvi ad vera sjalfur a svaedinu, og thad er thad sem eg er ad gera. Eg er fyrst og fremst herna sem manneskja, sidan vitni og ad sidustu hjalparstarfsmadur.

Til thess goda manns sem vildi senda greinina a Jerusalem Post : gjordu svo vel elsku madur. Ef ther lidur betur med ad lata mig lita illa ut tha gjordu svo vel. Min er anaegjan. Vona ad ther finnst thu meiri madur fyrir vikid. Eg verd hvort sem er kvaddur a flugvellinum herna med yfirheyrslum byst eg vid, thannig ad eg held ad thu sert ekki ad vinna mer nokkurn skada. Kannski fae eg 2-3 spurningar aukalega. Eigdu frabaeran dag minn kaeri herra. (kannski var eg tho ad misskilja athugasemdina og bidst velvirdingar ef svo er).

Eg verd a onefndum stad a morgun thar sem motmaeli fara fram. Venjulega er taragasi og gummikulum latid rigna yfir fridamlega motmaelendur sem thar ad auki eru ovopnadir. Eg verd ad vinna med neydarhjalparteyminu og verd vel merktur sem hjalparstarfsmadur, thannig ad thad verdur spennandi ad sja hvort hermenn skjoti lika hjalparstarfsmenn.

Fridur se med ykkur
-Gunnar

------------------------------------ Vidbot!!!

Thar sem eg sa eftirfarandi ummaeli Snorra i Betel a sidu hans finnst mer eg knuinn til ad svara henni, thar sem eg veit ekki hvort madurinn muni samthykkja athugasemdina sem eg skrifadi thar sem eg svara fyrir mig

"Sjá menn ekki hve mikils gyđingarnir meta sitt fólk og ţá virđingu sem hinir látnu hermenn ţeirra fá? Framkoma Ísraelsmanna er nefnilega eins gagnvart gestum landsins og óvinum ţeirra eins og međlimum í Ísland-Palestína
Hvađ ćtli Íslendingurinn í sjúkrabílnum hafi veriđ ađ flytja og fela? Vćri ekki rétt ađ krefja hann um alla ţćtti málsins? Ég sendi ţessa áskorun til Morgunblađsmanna sem birtu áróđursfréttina.
Ţađ er illt til ţess ađ vita ađ ungir félagar í Ísland-Palestína gerđust sjálfviljugir "skotskífur" til ađ byssukúlur ćtlađar Arafat fćru frekar í ţá. Ţeir voru tilbúnir ađ deyja fyrir fjöldamorđingja en álasa Ísraelum fyrir ađ verja sitt land!
Biđjum Jerúsalem friđar- ţví menn ćtla greinilega ađ skipta henni og sundra ríki Ísraels. Ţeim hefur tekist ţađ međ kristna ríkiđ í Líbanon.
Snorri í Betel "

svar mitt:

Kaeri Snorri, og allt thid goda folk sem herna skrifid. Eg laet mer fatt um finnast um einstaka asakanir um ad vera gydingahatari og studningsmadur hrydjuverka, en thegar eg er sakadur um ad vera ad fela eitthvad tha finnst mer nog komid og akved ad svara fyrir mig. Eg aetti jafnvel ad leita rettar mins og kaera thar sem thetta eru hrein og bein meidyrdi.Mer thykir thetta faranlegt, i besta falli gratlegt ad thid skulid vera ad segja svona um mig. Eg styd ekki Hamas a nokkurn einasta hatt thar sem their beita ofbeldi (ad minu mati oasaettanleg adferd), og thadan af sidur er mer illa vid gydinga. Eg vil frid ofar ollu, og eg veit ad ofbeldi, hernadur og annad er ekki leidin til ad fa frid i thessu landi. Mitt verkefni herna i thessu landi er ad vera vitni ad thvi sem gerist herna megin mursins. Eg hef hitt marga goda israelsmenn, en einnig hef eg lent i mjog slaemum landnemum sem voru thad slaemir ad vid thurftum logreglu og hervernd til ad fara i eina skodunarferd um baeinn Hebron (Khalil).Eg er ekki reidubuinn til ad deyja fyrir einn malsstad eda annan, enda virdi eg lifid ofar odru. Thar af sidur hef eg ahuga a ad vera skotskifa eins og thu Snorri ordar thad. Hvernig i oskopunum finnur gudsmadur eins og Snorri sig knuinn til ad kalla fridelskandi mann eins og mig studningsmann hrydjuverkamanna? Eg skal gladur svara ollum thattum malsins ef morgunbladid hringir i mig og krefur mig frekari svara. Simanumerid mitt er a sidunni minni, og folki er gudvelkomid ad hringja i mig til Palestinu og spjalla vid mig.

Snorri: Eg vona ad thu finnir frid i hjarta thinu. Eg mun koma til med ad leita rettar mins vegna thessarar athugasemdar thinnar thegar eg kem heim eftir rumar 2 vikur.

Takk kaerlega fyrir studninginn thid sem synid mer hann. Eg met thetta mikils, og ekki sidur Palestinska thjodin thar sem thetta kveikir a umraedum um astandid. Eg skal gladur sitja fyrir svorum thegar eg kem heim, og ef einhver vill sla a thradinn til min tha er numerid mitt birt i "um hofundinn".

Lifid heil
Gunnar

 


atvik...

"A eg ad skjota ykkur?? Viltu ad eg skjoti ykkur? Er sa franski alvarlega veikur? Hvad er hann ad gera med ykkur?? Afhverju aetti eg ad hleypa ykkur i gegn?? Naest thegar thid segid mer ad thid seud ad drifa ykkur tha skyt eg ykkur. Ekkert mal, eg segi bara ad eg hafi haldid ad thid vaerud hamas eda fatah og eg skyt ykkur. Mer er andskotans sama tho thid seud ad drifa ykkur a klinikina og ad thad bidi ykkar neydartilvik, eg skyt ykkur med sama moti ef thid reynid ad vera med einhverja staela! Eg aetti ad skjota ykkur nuna fyrir ad vera med staela!"

Thetta oskradi israelskur hermadur a okkur starfsfolkid i sjukrabilnum i morgun thegar vid vorum ad drifa okkur gegnum checkpoint thar sem okkar beid neydartilvik (alvarlega veikur sjuklingur sem thurfti laeknisadstod STRAX) hinumegin vid checkpointid. Svo otadi hann M-16 rifflinum sinum ognandi ad okkur. Thetta var i fyrsta skipti sem eg hef virkilega ordid hraeddur herna i Nablus.

Astandid er svona ljuft herna hmm...


um hlutleysid

"one two three four! occupation no more! Five six seven eight, Israel is a fascist state!"
Eg get ekki lyst thvi hversu oft thessi ord hljoma i huga minum thessa dagana. Eg vaknadi i nott vid a franskur medleigjandi minn kom daudskelkadur inn til min. Fyrir mer var havadinn uti oskop edlilegur thar sem herinn kemur inn a hverri nottu med laeti, en i nott voru laetin orlitid meiri en i medallagi.

Eg lagdi af stad i thetta ferdalag med nokkud hlutlausum huga, og med tha hugmynd ad hjukkuhjartad mitt segdi mer ad hugga thann sem er kugadur. Nuna eftir ad hafa verid herna rumlega tvaer vikur finnst mer eg alveg hafa sed nog til thess ad segja ad eg er ekki lengur hlutlaus. Thar sem eg tel mig hafa einhvern vott af samvisku og manngaesku tha get eg ekki annad en tekid upp hanskann fyrir thann sem er verid ad kuga, nidurlaegja og svo lengi maetti telja.

Komum nuna med nokkur daemi um folk sem eg hef hitt sidustu dagana og hlutina sem thad sagdi mer (thegar eg kem heim skal eg birta myndir af thessu goda folki):


"Eg vildi oska ad their (israelsher) haettu. Eg vil geta sofid eina nott an thess ad ottast ad their sprengi husid mitt eda ad their skjoti mig. Eg thrai frid, og ef Gud lofar tha verdur fridur einn daginn" - karlmadur a fimmtugsaldri sem baud okkur frakkanum i te og vatnspipu.. Hann hefur buid i flottamannabudum fra barnsaldri.

"Eg hef verid skotinn 11 sinnum med gummikulum. I thrju af thessum skiptum fekk eg kuluna i hofudid. I adeins eitt skiptid var eg ad gera eitthvad af mer, og tha var eg ad henda grjoti i skriddrekann til ad beina athygli hans fra husinu minu sem hann stefndi a Eg var fimmtan ara thegar eg var skotinn fyrst" - nitjan ara karlmadur, busettur i flottamannabudum i Nablus. (Gummikulurnar eru fyrir tha sem ekki vita plast/gummihudadar stalkulur. Thaer geta audveldlega verid banvaenar hitti thaer a mjuka stadi a likamanum, og geta audveldlega beinbrotid manneskju. Thetta a ad vera "mannudlega leidin"...)

"Their handtoku mig bara. Bordu mig og lomdu timunum saman fyrir thad eitt ad vera a gangi a gotunni. I marga klukkutima lenti eg i barsmidum fra hermonnunum. Eg hef setid thrisvar inni, og eg hef aldrei gert nokkurn skapadan hlut af mer. Adeins verid a vitlausum stad a vitlausum tima." - 22 ara karlmadur sem hafdi setid inni thrisvar fra thvi ad hann var 15 ara gamall.

"Eg se engin taekifaeri i lifinu thvi thad er buid ad taka thau fra mer. Their lokudu pabba inni og thannig missti fjolskyldan tekjulind sina. Nuna i stad thess ad vera i skola thurfum vid ad selja saelgaeti a gotunum eda taka ad okkur smaverkefni til ad geta gefid okkur sjalfum ad borda. Eg se ekki fram a ad fara i skola, fa almennilega vinnu i framtidinni eda ad komast upp ur thessu astandi" - Karlmadur a tvitugsaldri um skort a taekifaerum.

"Eg var kennari. Mjog vel menntud og allt saman. Svo var husid mitt eydilagt, madurinn minn handtekinn og eg lenti a gotunni. Eg missti vinnuna lika, og serdu tharna a stettinni? Tharna liggur sonur minn. Stundum sofum vid a gotunni, en stundum faum vid inni hja aettingjum eda vinum. Eg thakka Gudi a hverjum degi fyrir thad ad hann se hraustur." - rumlega thritug kona. Fyrrum kennari sem missti husid sitt i einni af innrasum hersins.

"Eg held alltaf i vonina um frid. Eg hef ekkert a moti israelsmonnum sjalfum, en hermennirnir og stjornvoldin eru vond vid okkur. Afhverju getum vid ekki buid oll saman og verid i fridi?" - atta ara strakur

Segid mer nu godu lesendur: Hvernig a eg ad vera hlutlaus thegar eg se svona og heyri svona? Hvernig a eg ad vera hlutlaus thegar apartheid-stefnan i S-afriku fordum daga hljomar eins og lautarferd i samanburdi vid thad sem palestinumenn thurfa ad thola alla daga??? Eins og elsku madurinn i Hebron sem missti tvo born sin thegar israelskur landnemi henti eldsprengju inn um gluggann hja honum thvi hann vildi ekki selja husid sitt? Thad var ekkert gert i malinu! Hefdi palestinumadur gert slikt hid sama hefdi hid "yndislega og huggulega bragd" israela: collective punishment verid notad til hins ytrasta, sem hefdi tha thytt massivar innnrasir og eydileggingu.
Audvitad er eg ekki ad taka upp hanskann fyrir tha einstaklinga sem beita sjalfsmordssprengjuarasum, mordum og odru eins til ad berjast fyrir malsstadinn, en eg er ad reyna ad syna fram a hvernig astandid er i raun og veru. Her erum vid med einn oflugasta her heims (a.m.k var hann talinn thad i einhvern tima) a moti lettvopnudum militium, en tho oftast almennum borgurum. Byssuskot fyrir steinakast. Ibui fjolbylishus gerir eitthvad gagnvart israelum, ollum ibuum thess er refsad fyrir thad og husid eydilagt.
Eg spyr aftur: hvernig i oskopunum a eg ad vera hlutlaus?

Murinn sem a ad "vernda israelsmenn" og "koma i veg fyrir ad hrydjuverkamenn komist til israels" er i raun og veru ekkert annad en nidurlaeging, thvi thad eru hjaleidir uti um allt. T.d get eg alveg sloppid vid ad fara i gegnum checkpointid thegar eg fer ut ur Nablus, en thad thydir bara thad ad ferdin verdur um 30-40 minutum lengri. Ef hrydjuverkamadur myndi aetla ad sprengja sig upp i jerusalem tha held eg ad hann myndi ekki setja fyrir sig ad vera 40 minutum lengur a leidinni. Murinn thjonar thannig engum tilgangi odrum en theim ad valda otharfa tofum og nidurlaegja palestinumenn.

Eg hef tru a Palestinumonnum. Unga folkid theirra vill frid og thad thrair frid. Eldra folkid lika. Eg se svo mikinn kraft i thessu folki ad eg daist ad thvi i hvert skipti sem eg tala vid thau, svo mikill er barattuvilji theirra og einlaeg osk um frid. Framtidin er vonandi bjort hja thessu folki. Ef kugunin og nidurlaegingin haettir, ef Israelar andskotast til ad haetta thessu og loksins fara ad virda althjodalog, ef USA haettir ad beita neitunarvaldi sinu thegar alyktad er gegn mannrettindabrotum Israela, ef Israelar skila herteknu svaedunum, ef landnemarnir haetta ofbeldi sinu og ef allir taka hondum saman um ad skapa fridvaenlegt samfelag - tha vonandi faer thad folk sem lifir i dag ad sja frid i thessu landi.


Ad hemja reidina

Flott. Tha er eg kominn a frettasiduna. Juhu!!
Neinei.. Ad ollu gamni sleppt tha akvad eg ad tengja bloggfaersluna vid frett vegna thess ad eg fekk email adan fra manneskju sem helt ad eg vaeri i haettu. Frettirnar af thessu svaedi eiga thad til ad hraeda samlanda okkar sem vita af okkur herna i Nablus.
Godu frettirnar eru thaer ad vid gaetum varla verid oruggari i thessari "hofudborg hrydjuverkamanna a vesturbakkanum".
Thau orfau skipti sem hermennirnir skipta ser af okkur herna i Nablus eru venjulega af einskaerri forvitni (rett tvitugir krakkar sem leidist i vinnunni og vilja stundum fa ad gera eitthvad annad en ad huxa um sprengingar eda ad drepa i vinnunni), tho stundum hafi their ordid agengir og jafnvel hindrad for annarra sjalfbodalida.
Eg sjalfur svaf blessunarlega vel i nott. Atti erfitt med ad sofna i gaerkvoldi thratt fyrir gifurlega threytu vegna anna undanfarna daga, thannig ad eg akvad ad taka inn halfa Imovane sem eg lumadi a i toskunni. Flestir ibuar Nablus svafu vist ekki vel skildist mer, thannig ad vist er ad thonokkud mikid gekk a i nott.

En ad meginmali faerslunnar.
"Frid? Hvada andskotans frid?? Hvernig a eg ad geta viljad frid ef thetta er veruleikinn sem folk lendir i naer daglega?? Segdu mer vinur: Ef thu verdur vitni ad thvi ad fjolskylda thin er drepin "ovart", husid thitt eydilagt og ther bannad ad stunda vinnu vegna thess ad veggur skilur ad husarustirnar og vinnustadinn - segdu mer enn: Hvad i oskopunum gerir thu?? Er virkilega haegt ad aetlast til thess af manni sem hefur lent i thessum adstaedum, ad hann geri ekki neitt? Er haegt ad verda hissa a thvi ef thessi madur sem hefur misst allt - gangi upp ad vardstod og taki sitt eigid lif asamt nokkurra hermanna i leidinni? Thad er haegt, en thad er mjog erfitt ad fyrirgefa folki sem tekur fra ther allt sem thu lifir fyrir. Hvernig i andskotanum a thessi madur ad vera EKKI fullur haturs og biturleika ut i misgjordamenn sina??"
- Thessi malsgrein kom ut ur manni sem eg raeddi stuttlega vid um daginn. Eg spurdi hann hvernig best vaeri ad berjast a fridsamann hatt gegn hernaminu. Eg sagdi honum sogu af manninum sem eg kynntist i Brasiliu sem hafdi misst alla fjolskyldu sina fyrir allnokkrum arum sidan i gotubardaga i einu af fataekrahverfum Rio de Janeiro. Fjolskylda hans var a gangi eftir gotunni, lenti mitt a milli i bardaga tveggja glaepagengja og do. Kona og tveir synir. I stad thess ad taka upp byssu, ganga upp ad foringjunum og drepa tha (thad var audvelt i hans tilviki thar sem hann thekkti vel til og gat audveldlega komist ad theim badum), for hann til foringja beggja gengja, klappadi theim a oxlina og sagdi: "eg fyrirgef ther, og eg vona ad svo geri adrir". Med thvi ad drepa tha ekki vard hann sjalfur ekki ad theim sem hann var ad fyrirgefa. Thad ad drepa tha lika hefdi ekki gert hann ad betri manni og hvad tha hefdi thad faert honum fjolskyldu hans aftur. Mogulega hefdi hann getad komid i veg fyrir ad fleiri saklausir myndu falla fyrir theirra hendi, en thott hann hefdi drepid tha hefdu adeins adrir komid i theirra stad.
Mikil og gofug gjord ad minu mati, en eg sjalfur skil varla med nokkru moti hvernig haegt er ad fyrirgefa svona. Fyrsta hugsunin hja flestum okkar vaeri ad a) reyna ad fa logregluna til ad gera eitthvad - sem hun gerir hvorki i palestinu (gegn hernum tha) ne i Rio (nema i orfaum undantekningartilvikum), eda b) gera eitthvad sjalfur - auga fyrir auga. Thessi madur hafnadi ofbeldinu i thessu tilviki, og eg get varla fundid betri leid til ad takast a vid hlutina.

Thad er erfitt ad hemja reidina. Thvi held eg ad fair geti neitad, og serstaklega i tilvikum sem thessum.
"Eg vona svo sannarlega ad israelsmenn fari i strid vid Iran. Their myndu stortapa thvi stridi og lata okkur frekar i fridi. Their myndu einnig beina athygli sinni annad en ad okkur. Eitt kvold an innrasar vaeri yndislegt".
Thetta sagdi einnig onafngreindur kunningi minn herna i umraedum um hvort strid vid Iran vaeri malid eda ekki. Merkilegt hvernig allt i thjodfelaginu snyst um hefnd og otta vid ad verda fyrir henni. Eg passa mig ad angra ekki neinn vegna thess ad tha gaeti vidkomandi angrad mig a moti og jafnvel eitthvad verra. Med thessu ognarjafnvaegi skridur mannkynid gegnum soguna. Ekki ger af ther, annars verdurdu hengdur. Ekki stela, thvi tha missirdu hendina. Ekki brjota a a rettindum annarra, thvi tha verdur brotid a rettindum thinum. Ekki er eg svo mikill hugsudur ad fara ad koma med einhverja nyja lausn a hlutunum, en mig langar ad opna umraeduna um hefndina. Er ekki haegt ad gera eitthvad annad en ad hefna sin ef eitthvad er gert a hlut manns, sama hvort madur er riki, stofnun eda einstaklingur?.

Mer bra svolitid adan thegar eg gekk nidur i bae. I stad fallegs baenakalls ur morgum attum, hljomadi reidioskur ur ollum moskum - samtengt og alles heyrdist mer. Eg veit ekki hvad var nakvaemlega sagt, en lausleg thyding sem eg fekk fra manni uti a gotu var "helvitis israel, helvitis hernam, hvernig geta their gert thetta mannhelvitin? Vid eigum ekki ad lata vada svona yfir okkur." asamt fleiri fallegum ordsendingum i gard israelsstjornar/hers. Eg hef heyrt fleiri en einn og fleiri en fjora tala um ad thridja intifadan se yfirvofandi. Thad se bara timaspursmal hvenaer af henni verdi, og spurningin er hvort hun verdi kroftugri en hinar tvaer. Aetli thad vaeri ekki daemigert ad hafa slika a medan israelsher vaeri busy ad radast a Iran?
Eg trui ekki a ofbeldi, og styd thad thadan af sidur. En eg get verid fullkomnlega sammala theirri fullyrdingu ad spennan se ad magnast upp herna a vesturbakkanum, og thad se bara timaspursmal hvenaer sjodi uppur. Blastu i blodru i lengri tima og thad kemur ad thvi ad hun tholir ekki lengur alagid og springur med hvelli.

Vonandi verdur thessi hvellur adeins hvellur til ad lata i ser heyra (baedi til blasarans og theirra sem i kringum hann eru), en ekki hvellur sem theytir blodrunni harkalega framan i blasarann og faer samud hinna med honum thannig ad bladran verdur ad ovini.

Fridur se med ykkur (eg kemst ekki yfir thad hversu falleg thessi kvedja araba er)
-Gunni


mbl.is Ráđist inn í verslunarmiđstöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

sidustu dagarnir

Fostudagur
Eg vaknadi um 9leytid og lagdi af stad til Betlehem. Planid var ad skoda a.m.k faedingarkirkjuna. Eftir ca. 20 minutna yfirheyrslur fra hermanni vid checkpointid vid Nablus, helt eg af stad med Irskum gaur sem eg hitti thegar vid vorum ad finna leigubil. Vid komum til Betlehem eftir hreint ut sagt magnada keyrslu (fjallvegir, gomul thorp og gulfalleg nattura) og skodudum faedingarkirkjuna. Kirkjan var falleg og frekar merkilegt ad vera a theim stad sem "thetta allt byrjadi" eins og leidsogumadurinn okkar sagdi okkur. Einnig saum vid skotgotin a mosaikinu eftir umsatrid um kirkjuna fyrir nokkrum arum. Israelsmenn thordu ekki ad sprengja stadinn upp eins og their hefdu venjulega gert tho saklaust folk vaeri i meirihluta, heldur skutu nokkrum skotum inn og heldu kirkjunni i heljargreipum vegna orfarra uppreisnarmanna sem foldu sig medal saklauss folks. Einnig skodudum vid thann merkilega stad thar sem maria mey missti mjolkurdropa ur brjosti sinu thegar hun faldi sig fyrir hermonnum, og i dag er thetta vist mikill kraftaverkastadur. A leidinni til baka var leigubillinn sem eg var i stoppadur af hermonnum, eg tekinn ut og yfirheyrdur hversvegna eg vaeri a vesturbakkanum, theim storhaettulega stad og ekki sist Nablus, sem israelsmenn kalla hofudborg hrydjuverkamanna. Svo var eg spurdur somu skemmtilegu spurninganna og eg var spurdur a flugvellinum. Kammo hermadur samt, theim hundleidist sagdi hann thegar eg spurdi hann og honum fannst spennandi ad sja islenskan passa. Hafdi aldrei hitt islending adur og vildi forvitnast um ferdir minar. Thegar mer var loxins sleppt inn i bilinn aftur bad eg samferdamenn mina afsokunar a tofinni, syndi theim laeknavestid mitt og uppskar klapp a bakid (eg sagdi hermonnunum ad eg vaeri bara saklaus turisti).

Laugardagur
Eg for a motmaeli fjolskyldna fanga i Nablus. Af um 11000 fongum a vesturbakkanum eru ca. 2000 theirra fra Nablus, thar af 120 konur og ca 450 born. Mikil reidi, barattusongvar og sorg einkenndi motmaelin. Konurnar voru allar svartklaeddar og sveipudu sig kedjum medan thaer heldu a myndum af sonum sinum, eiginmonnum og barnabornum. (eg vildi oska thess ad eg gaeti sett inn myndir a thessa tolvu sem eg er a). Ein konan sem eg taladi vid var falleg gomul kona, sem atti son sem hafdi verid arum saman i fangelsi. Hun reyndi ad hitta son sinn um daginn thvi ar var lidid sidan hun fekk ad sja hann sidast, og eftir 3ja daga stref vid ad komast gegnum checkpoint, rifast vid hermenn og loks komast ad fangelsinu var henni tjad ad hun vaeri hrydjuverkamadur og fengi thar af leidandi ekki ad sja son sinn. Sakir sonarins? Juju, hann henti smastein i skriddreka sem var um thad bil ad fara ad skjota a vini hans. Einnig var tharna heyrnarlaus og fatladur einstaklingur sem syndi mer tvo skotsar sem hann hafdi fengid fyrir nokkrum arum. Astaeda skotsins? Juju...hann hlyddi ekki thegar hermennirnir oskrudu a hann ur nalaegri byggingu ad fara aftur inn i husid sem their voru ad skjota a. Leyniskytta haefdi hann beint gegnum skoflunginn og thad tok hann marga manudi ad geta gengid aftur  (ef gongulag maetti kalla). Annars hitti eg raedismann islands i jordaniu thennan sama dag thegar eg var ad slappa af i tyrkneska badinu,og vid hofdum ord a thvi hversu litill heimurinn vaeri. Majdi sagdi mer annan brandara um kvoldid:
Heimsendir verdur og folk fer til himna eda helvitis eftir thjod: USA til helvitis, frakkar til himna etc... Palestinumennirnir fara beint til himna, en svo er Gudi tjad af einum englinum ad thad se ekki meira plass i himnariki. Gud bydur theim tha vist i helviti sem their thiggja, enda odru eins vanir. Seinna kemur Kolski til Guds og tjair honum ad thad se heldur ekki plass fyrir palestinumennina i helviti. "ahh andskotinn, byggjum bara fyrir tha flottamannabudir og sendum tha thangad" svarar tha Gud.
Mjog lysandi brandari og thad var mikid hlegid ad honum thessum.

Sunnudagur
Eg for a tonleika med kinverksri fidlustelpu og sello/pianoleikara sem er upprunalega fra Hebron. Thau baedi spiludu klassisk verk eftir Mozart, Bach o.fl, og svo syndi stelpan meistaratakta thegar hun spiladi verk eftir Paganini (hun vann vist einhverja paganinikeppni um daginn), og allir satu dolfallnir og hlustudu a. Vid Majdi attum svo mjog gott spjall i gardinum um kvoldid, og her eru nokkur ord sem flugu i theim samraedum:
"Til ad gera byltingu tharf ad virkja OLL svid samfelagsins. Ekki adeins hid augljosa og politiska (ss. fangelsismal, hernamid etc..), heldur einnig "smaerri" mal eins og t.d menningarstarfid."
"ef their brjota nidur menningarlifid eins og their hafa reynt ad gera sidustu arin med utgongubonnum, umsatrum, innrasum og thesshattar tha brjota their nidur samfelagid ad sama skapi. Thetta hefur theim tekist ad thonokkru leyti. En vid berjumst med okkar sterkasta vopni - menningarlifinu. Med reglulegum menningarvidburdum eins og fidlutonleikum, sirkussyningum og thesshattar synum vid theim ad theim hefur ekki tekist aetlunarverk sitt - thad ad brjota okkur nidur.

 Annars er eg godur nuna, kominn med nyja viftu (tha thridju sidan eg flutti i ibudina), byrjadur ad vinna sjalfstaett sem hjukka a heilsugaeslustodinni og aetla ad reyna ad nyta timann sem eg a eftir herna sem best. Planid er ad fara fra Nablus 24.juli, fara thadan til Jerusalem i einn dag eda svo, og svo fara til Jordaniu i nokkra daga. Koma svo til tel aviv 31.juli/1.agust og eyda sidustu timunum minum i letilif a strondinni. Thetta thydir thad ad eg hef adeins um hva... 17 daga eftir her i nablus sem thydir thad ad thad fer ad halla a seinni hlutann herna. Vonandi tekst mer ad nyta timann sem best.
Hef thetta ekki lengra i bili
kv
Gunnar


orstutt faersla enn og aftur

Eg er einn i baenum nuna. Anna og Yusef foru til baejar i dag til ad veita ibuunum thar styrk og skjol. Sa baer er umkringdur landnemabyggdfum, og folkinu thar tokst ad snua aftur med hjalop erlendra sjalfbodalida eftir ad hafa verid rekid thadan med valdi af landnemum. Nuna eru landnemar staddir a stadnum allan solarhringinn, allan arsins hring til ad veita ibuum thessa thorps vernd og samstodu. Medan sjalfbodalidarnir eru tharna, fara landnemarnir litid ad gera.

Eg for i dag upp a klinikina, og thar var oskop rolegt eins og er thessa dagana eeeeeeeen.
Adferdir theirra vid ad sauma eru umtalsvert olikari okkar adferdum. Vid deyfum allt vodalega fallega thegar saumad er, en tharna er sarid bara hreinsad, manneskjunni sagt ad gripa i eitthvad og reyna ad halda kjafti og vera kyrr medan laeknirinn gerir sina vinnu. Um daginn fengum vid eitt krakkagrey i heimsokn med ljotann skurd, og hann thurfti ad thola 6 spor an deyfingar. Sama var uppi a teningnum i dag, fyrir utan thad ad thad var sarthjad kona med enn verri skurd... engin deyfing, ekkert vesen. Adferdin kemur til vegna laeknisfraedilegra astaedna segir laeknirinn... spurning hvort ad sarid groi betur ef hann sleppir deyfingunni.. andskoti sart samt ad horfa upp a thetta.

Eg var spurdur ut i tru i dag, og vid laeknirinn toludum lengi vel um truna. Hann segir ad thad se adeins einn gud, Allah og ad hlutverk muslima i lifinu se ad elska hann og ad vera elskadir af honum. Muslimar vilja frid, og fridur er eitt meginbodordid i tru theirra. Spurdur ad minni tru djokadi eg bara og sagdist vera asatruar (eg a alltaf eftir ad skra mig i felagid og byrja ad maeta a blot, bara svona upp a kulturinn), en thad leiddi til einna rosalegustu umraedna sem eg man eftir. Thad var allt i godu, en eg var bedinn um ad utskyra tru mina i itrustu smaatridum, og segja fra sogu islendinga og okkar truarbragda.

"kristni hefur verid throngvad upp a londin gegnum aldirnar, en islam hefur verid tekin upp vegna thess hversu truin okkar er fridsael og ad kaupmennirnir idkudu thessa tru " sagdi doktorinn i dag, og atti tha vid fyrrum sovetlydveldin sem i dag eru undir islam. Eg veit ekkert hversu mikid er til i sogulegum stadhaefingum hans, en eg veit thad ad thad folk herna sem eg hef hitt thrair frid ofar ollu. "thad er erfitt ad fyrirgefa thegar fjolskylda thin hefur verid drepin og husid thitt rifid" sag[i thessi sami laeknir einnig i dag thegar vid raeddum um mogu8lega lausn a vandanum i landinu. Eins-rikis lausnin er ekki malid ad hans mati, thar sem of margir eru fullir af hatri i gard israelsmanna. A medan thessu spjalli okkar stod sveimudu nokkrar F-16 orrustuthotur yfir hofdinu a okkur, svona rett eins og til ad undirstrika astandid.

Eg svaf annars litid sidustu nott... herinn kom inn i borgina og henti hljodsprengjum i dagoda stund adur en eg gat sofnad... fannst eg heyra skothvelli, en eg er ekki viss tho hvort um skothvelli eda hljiodsprengjur i lengri fjarlaegd hafi verid ad raeda. Vonandi verdur naesta nott betri.

Svo for eg i sirkusinn i dag og kenndi krokkunum sma basic i thvi ad blasa eldi. Thau verda med syningu eftir 12 daga, og planid er ad reyna ad troda eldatridi inn i syninguna fyrir thann tima. Eg hitti thau a laugardaginn og tha aettu thau ad vera buin ad aefa sig nogu mikid med vatn til ad geta farid ad blasa eldi. Vonandi verdur allt i godu med thau og allir anaegdir med utkomuna.

Jaeja, hef thetta ekki lengra i bili.
- Goomarr?


Örstutt fćrsla

Jćja... hérna kemur ţađ sem ég hef punktađ niđur hjá mér síđan ég skrifađi síđast:
7.dagur - ţriđjudagur - Ég er spurđur af einum lćkninum hvađ mér finnist vera slćmt viđ Palestínu. Mér dettur ekkert í hug í fyrstu, en síđan ég skrifađi ţetta niđur hef ég vceriđ ađ velta ţessu fyrir mér og reynt ađ sjá ţađ slćma sem leynist hérna inni á milli. Ég á samt ekki ađ svara honum fyrr en ég kem til Íslands. Mađurinn sem ég spjallađi viđ í gćr (á mánudaginn) talađi um hversu mikinn rétt Palestínumenn ćttu á landinu, .ţar sem ţ.eir hafi veriđ hérna frá ţví áđur en gyđingdómur, islam og kristnin urđu til. [hitinn er ađ gera út af viđ mig og helv... viftan min bilađi í nótt!!!] - [ćtli ég drepist frekar í bílslysi hérna frekar en fyrir hendi hermanns eđa andspyrnumanns?? (skrifađ í leigubíl)].
"Miđađ viđ Nablus er vesturbakkinn frjáls" - ţetta sagđi mađur mér á spjalli í gćrkvöldi fyrir utan blokkina ţegar leigusalinn og fjölskylda hans buđu mér upp í vatnspípu og te, Ţađ sem hann meinar međ ţessu er ekkert endilega ađ Nablus sé verr stödd frekar en t.d Hebron sem er undir stöđugu ofbeldisfullu areiti landnema, heldur um skortinn á tćkifćrum hérna. Biturleikinn í hersetuna og allt ástandiđ kringum hana skein úr augum og orđum ţessa manns. Fólk fćr ekki vinnu viđ hćfi, börnin sjá ekki framtíđ í lífi sínu.

"hurđin var opin!! Ţiđ hefđuđ getađ andskotast til ađ sleppa sprengjunum og gengiđ inn!!" - ţetta sagđi Majdi vinur minn og leiđbeinandi viđ innrás ísraelskra hermanna á heimili hans. Hann sagđi mér ţetta um tilefnislausa innrás á heimili hans fyrir nokkru síđan, sem endađi međ vandrćđalegu "jćja...úps" frá hermanninum sem stjórnađi ađgerđinni. Rauđu ljósdeplarnir á bringunni hans ţegar hann steig óvopnađur út og dauđhrćddur sögđu allt sem segja ţurfti um hvernig ţetta hefđi getađ endađ hefđi Majdi ekki kunnađ hárrétt viđbrögđ viđ innrás.

Mér líst ágćtlega á ađ blogga á ţessu formi - koma međ búta úr samrćđum sem ég lendi í, og segja svo örlítiđ frá hinu og ţessu sem ég kynnist. Međ samrćđunum viđ fólkiđ hérna finnst mér ég kynnast ástandinu betur, og ţannig held ég ađ ég vilji kynna ţađ fyrir ykkur sem lesa bloggiđ.

Annars er ég ađ fara ađ kenna eldblástur í nablus sirkusnum á morgun... Ţađ er MJÖG langt síđan ég gerđi slíkt síđast, en ég skal allavega reyna ađ kenna ţeim ţađ litla sem ég kann, og ţannig koma ţeim á sporiđ.
Ţađ verđa svo mótmćli hérna á laugardaginn ţar sem sýnd verđur samstađa međ fjölskyldum ţeirra palestínsku fangha sem sitja í fangelsum í ísrael, og ég mun koma til međ ađ mćta á ţau. Ég verđ einkennisklćddur í vesti lćknasamtakanna og mun gera mitt besta til ađ sýna samstöđu međ fólkinu, sem og ađ segja sögu ţeirra.


sma vidbot vid faersluna i gaer

"herra: gaetirdu talad adeins vid okkur??" - jaja, sjalfsagt.
"hvad ertu ad gera hingad til israel? Hcad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? Hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara?" - endurtakid nokkrum sinnum og i margvislegri rod i landgongubrunni i ca. halftima.

Klukkutima og itarlegri tollskodun seinna.
"herra minn.. gaetirdu att vid mig sma ord?" - ha jaja, ekkert mal. En eg er buinn ad tala vid eitt sett af folki.
"thad er ekki mitt mal. Hvad ertu ad gera hingad? hvad aetlardu ad vera lengi? Hvad aetlardu ad gera herna? hvar aetlardu ad versla? Hvar muntu koma til med ad ghista? Hvad ertu med mikinn pening a ther? Hvert aetlardu ad fara? Hvad kostadi ferdin tin? Hvernig borgadirdu fyrir hana? Hvernig bil ekurdu? Hver er kynhneigd tin? Hversu morg systkini attu? I hvada skola ertu og hvad borgardu fyrir hann? Hversu mikils virdi er husid sem thu byrd i? Hvada ahugamal attu ther? Hvad horfirdu adallega a i frettum? Attu einhver gaeludyr? Attu kaerustu? Hvad gerir hun og hvad heitir hun? Geturdu sannad thetta allt? - Thetta tok ca. tvo tima og var endurtekid i sifellu og i mismunandi rod, og eg er orugglega ad gleyma helling af spurningum

Eg vildi bara lata ykkur vita hvernig israel tok a moti mer tegar eg lenti.

Ma salaam

Gunnar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnar Pétursson
Gunnar Pétursson
Höfundur er hjúkrunarfræðinemi staddur í Palestínu dagana 26.júní til 2.ágúst
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband